Aldershot Town á eftir Keflvíkingum 28. júní 2006 09:00 Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum. Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Sjá meira
Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum.
Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Sjá meira