Baldvin síðasti maður inn í landsliðið
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta tilkynnti í dag að Valsarinn Baldvin Þorsteinsson hefði hreppt síðasta lausa sætið í landsliðshópnum fyrir EM í Sviss í næsta mánuði. Viggó er því búinn að velja þann 16 manna hóp sem fer á mótið, þó enn sé óvíst með þátttöku Jaliesky Garcia vegna meiðsla.
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti


