250 höfðu kosið á hádegi 12. nóvember 2005 12:21 Frá Kópavogi. MYND/Stefán 250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira