Gengisfella stúdentsprófið til að spara 7. nóvember 2005 19:45 Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira
Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira