Kvikmynd ársins: 28. október 2005 16:33 Voksne Mennesker"Heillandi lýsing á þroskaferli iðjuleysinga. Persónusköpun frumleg með skemmtilegri áherslu á smáatriði. Myndin vekur til umhugsunar og persónurnar vekja samúð hjá áhorfandanum. Kvikmyndataka er góð og annað útlit myndarinnar skemmtilega stílfært. Vel leikin kvikmynd sem heillar með sterkri stemmingu, hvíld og vissu látleysi." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Strákarnir okkar"Létt og húmorísk lýsing á minnihlutahóp í Reykjavík. Myndin er undir áhrifum raunveruleikasjónvarps og áhorfandanum haldið fjarri aðalpersónunni sem er aðgerðarlítill leiksoppur aðstæðna. Skemmtilegar persónur og leiktilþrif hjá nokkrum leikurum. Leikstjóri myndarinnar er að matreiða viðkvæman boðskap á persónulegan hátt. Kraftmikil tónlist og hrá kvikmyndataka styrkja stemningu myndarinnar." FRAMLEIÐANDI: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Róbert Douglas HANDRIT: Róbert Douglas & Jón Atli Jónasson One Point O"Drungaleg lýsing á baráttu manns við óþekkta sýkingu sem hann verður fyrir sem óviljandi tilraunadýr. Sagan gerist í óskilgreindri framtíð á undarlegum stað og fjallar um máttleysi einstaklingsins gagnvart óvelkominni mötun. Skemmtileg leikmynd, vönduð lýsing og tæknivinna. Þó hvílt sé á kunnuglegum tilvísunum er myndin áhugavert fyrsta verk og gefur tilefni til að búast við meira af höfundinum. Leikur og leikstjórn fagmannleg." FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe Eddan Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Voksne Mennesker"Heillandi lýsing á þroskaferli iðjuleysinga. Persónusköpun frumleg með skemmtilegri áherslu á smáatriði. Myndin vekur til umhugsunar og persónurnar vekja samúð hjá áhorfandanum. Kvikmyndataka er góð og annað útlit myndarinnar skemmtilega stílfært. Vel leikin kvikmynd sem heillar með sterkri stemmingu, hvíld og vissu látleysi." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Strákarnir okkar"Létt og húmorísk lýsing á minnihlutahóp í Reykjavík. Myndin er undir áhrifum raunveruleikasjónvarps og áhorfandanum haldið fjarri aðalpersónunni sem er aðgerðarlítill leiksoppur aðstæðna. Skemmtilegar persónur og leiktilþrif hjá nokkrum leikurum. Leikstjóri myndarinnar er að matreiða viðkvæman boðskap á persónulegan hátt. Kraftmikil tónlist og hrá kvikmyndataka styrkja stemningu myndarinnar." FRAMLEIÐANDI: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Róbert Douglas HANDRIT: Róbert Douglas & Jón Atli Jónasson One Point O"Drungaleg lýsing á baráttu manns við óþekkta sýkingu sem hann verður fyrir sem óviljandi tilraunadýr. Sagan gerist í óskilgreindri framtíð á undarlegum stað og fjallar um máttleysi einstaklingsins gagnvart óvelkominni mötun. Skemmtileg leikmynd, vönduð lýsing og tæknivinna. Þó hvílt sé á kunnuglegum tilvísunum er myndin áhugavert fyrsta verk og gefur tilefni til að búast við meira af höfundinum. Leikur og leikstjórn fagmannleg." FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
Eddan Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist