Kvikmynd ársins: 28. október 2005 16:33 Voksne Mennesker"Heillandi lýsing á þroskaferli iðjuleysinga. Persónusköpun frumleg með skemmtilegri áherslu á smáatriði. Myndin vekur til umhugsunar og persónurnar vekja samúð hjá áhorfandanum. Kvikmyndataka er góð og annað útlit myndarinnar skemmtilega stílfært. Vel leikin kvikmynd sem heillar með sterkri stemmingu, hvíld og vissu látleysi." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Strákarnir okkar"Létt og húmorísk lýsing á minnihlutahóp í Reykjavík. Myndin er undir áhrifum raunveruleikasjónvarps og áhorfandanum haldið fjarri aðalpersónunni sem er aðgerðarlítill leiksoppur aðstæðna. Skemmtilegar persónur og leiktilþrif hjá nokkrum leikurum. Leikstjóri myndarinnar er að matreiða viðkvæman boðskap á persónulegan hátt. Kraftmikil tónlist og hrá kvikmyndataka styrkja stemningu myndarinnar." FRAMLEIÐANDI: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Róbert Douglas HANDRIT: Róbert Douglas & Jón Atli Jónasson One Point O"Drungaleg lýsing á baráttu manns við óþekkta sýkingu sem hann verður fyrir sem óviljandi tilraunadýr. Sagan gerist í óskilgreindri framtíð á undarlegum stað og fjallar um máttleysi einstaklingsins gagnvart óvelkominni mötun. Skemmtileg leikmynd, vönduð lýsing og tæknivinna. Þó hvílt sé á kunnuglegum tilvísunum er myndin áhugavert fyrsta verk og gefur tilefni til að búast við meira af höfundinum. Leikur og leikstjórn fagmannleg." FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe Eddan Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Voksne Mennesker"Heillandi lýsing á þroskaferli iðjuleysinga. Persónusköpun frumleg með skemmtilegri áherslu á smáatriði. Myndin vekur til umhugsunar og persónurnar vekja samúð hjá áhorfandanum. Kvikmyndataka er góð og annað útlit myndarinnar skemmtilega stílfært. Vel leikin kvikmynd sem heillar með sterkri stemmingu, hvíld og vissu látleysi." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Strákarnir okkar"Létt og húmorísk lýsing á minnihlutahóp í Reykjavík. Myndin er undir áhrifum raunveruleikasjónvarps og áhorfandanum haldið fjarri aðalpersónunni sem er aðgerðarlítill leiksoppur aðstæðna. Skemmtilegar persónur og leiktilþrif hjá nokkrum leikurum. Leikstjóri myndarinnar er að matreiða viðkvæman boðskap á persónulegan hátt. Kraftmikil tónlist og hrá kvikmyndataka styrkja stemningu myndarinnar." FRAMLEIÐANDI: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Róbert Douglas HANDRIT: Róbert Douglas & Jón Atli Jónasson One Point O"Drungaleg lýsing á baráttu manns við óþekkta sýkingu sem hann verður fyrir sem óviljandi tilraunadýr. Sagan gerist í óskilgreindri framtíð á undarlegum stað og fjallar um máttleysi einstaklingsins gagnvart óvelkominni mötun. Skemmtileg leikmynd, vönduð lýsing og tæknivinna. Þó hvílt sé á kunnuglegum tilvísunum er myndin áhugavert fyrsta verk og gefur tilefni til að búast við meira af höfundinum. Leikur og leikstjórn fagmannleg." FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
Eddan Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira