Vonast eftir fleirum á útifund en fyrir 30 árum 23. október 2005 21:30 Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi. Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi.
Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira