Nokia með nýja útgáfu af N-Gage 3. ágúst 2005 00:01 Nokia risinn hefur tilkynnt um silfur útgáfu á N-Gage leikjasímanum sínum fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríkumarkað. Risinn mun halda áfram að styðja við leikjasímann með frekari útgáfu á titlum eins og One, System Rush, Pathway to Glory, Ikusa Islands og High Seize. Útgáfan sem ber heitið N-Gage QD Silver Edition kemur á markað fyrsta September og býr yfir öllum möguleikum sem “Smartphones” hafa eins og dagatal, tenglasafn, vefpóst, vafrara, Bluetooth tengingu og GPRS. Leikir sem eru fáanlegir fyrir N-Gage eru: Ashen Asphalt: Urban GT Bust-A-Move Crash Nitro Kart FIFA Soccer 2004 FIFA Soccer 2005 Pandemonium Puyo Pop Rayman 3: Hoodlum Havoc Red Faction Sega Rally Championship Shadows of Malquidious The Sims Bustin' Out Sonic Advance Super Monkey Ball Jr. Tiger Woods PGA Tour 2004 Tom Clancy's Splinter Cell Tomb Raider Tony Hawk's Pro Skater Virtua Tennis Worms World PartyPathway To GlorySonicSplinter Cell: Chaos Theory Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nokia risinn hefur tilkynnt um silfur útgáfu á N-Gage leikjasímanum sínum fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríkumarkað. Risinn mun halda áfram að styðja við leikjasímann með frekari útgáfu á titlum eins og One, System Rush, Pathway to Glory, Ikusa Islands og High Seize. Útgáfan sem ber heitið N-Gage QD Silver Edition kemur á markað fyrsta September og býr yfir öllum möguleikum sem “Smartphones” hafa eins og dagatal, tenglasafn, vefpóst, vafrara, Bluetooth tengingu og GPRS. Leikir sem eru fáanlegir fyrir N-Gage eru: Ashen Asphalt: Urban GT Bust-A-Move Crash Nitro Kart FIFA Soccer 2004 FIFA Soccer 2005 Pandemonium Puyo Pop Rayman 3: Hoodlum Havoc Red Faction Sega Rally Championship Shadows of Malquidious The Sims Bustin' Out Sonic Advance Super Monkey Ball Jr. Tiger Woods PGA Tour 2004 Tom Clancy's Splinter Cell Tomb Raider Tony Hawk's Pro Skater Virtua Tennis Worms World PartyPathway To GlorySonicSplinter Cell: Chaos Theory
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira