Handboltinn af stað 17. september 29. júlí 2005 00:01 Handboltavertíðin hefst formlega laugardaginn 17.september þá fara fram leikirnir í Meistarakeppni HSÍ og leikið verður að Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslandsmóti karla hefst síðan miðvikudaginn 21. september og Íslandsmót kvenna fer af stað laugardaginn 24. september. Það hefur verið mikið rót á Meistarakeppni HSÍ undanfarin ár en nú er vonandi komið það fyrirkomulega á þessa keppni sem henni hæfir. Leikur Hauka og Stjörnunnar í kvennaflokki hefst klukkan 14:15 og leikur Hauka og ÍR í karlaflokki fer síðan fram strax á eftir og hefst klukkan 16.15. Báðir leikirnir verða sýndir beint á RÚV. Það eru fimmtán lið í Íslandsmóti karla í vetur og í fyrstu umferðinni eru nokkrar áhugaverðar viðureignir en þar mætast meðal annars Fram-Haukar og Valur-HK en deildin fer af stað miðvikudaginn 21.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 30. Þá tryggja átta efstu liðin sér ennfremur sæti í úrvalsdeild 2006-2007 en hin liðin koma til með að skipa 1.deildina. 1. umferð FH - Afturelding Fram - Haukar Fylkir - Víkingur Valur - HK Fjölnir - ÍR KA - Þór Ak. Stjarnan - Selfoss ÍBV situr hjá í 1. umferð. Það eru tíu lið sem taka þátt í Íslandsmóti kvenna í handbolta í vetur og strax í fyrstu umferð er stórleikur í Hafnarfirði en þar mætast Haukar og FH en deildin hefst laugardaginn 24.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 18. 1. umferð Fram - ÍBV Haukar - FH Stjarnan - KA/Þór Víkingur - Valur HK - Grótta Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Handboltavertíðin hefst formlega laugardaginn 17.september þá fara fram leikirnir í Meistarakeppni HSÍ og leikið verður að Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslandsmóti karla hefst síðan miðvikudaginn 21. september og Íslandsmót kvenna fer af stað laugardaginn 24. september. Það hefur verið mikið rót á Meistarakeppni HSÍ undanfarin ár en nú er vonandi komið það fyrirkomulega á þessa keppni sem henni hæfir. Leikur Hauka og Stjörnunnar í kvennaflokki hefst klukkan 14:15 og leikur Hauka og ÍR í karlaflokki fer síðan fram strax á eftir og hefst klukkan 16.15. Báðir leikirnir verða sýndir beint á RÚV. Það eru fimmtán lið í Íslandsmóti karla í vetur og í fyrstu umferðinni eru nokkrar áhugaverðar viðureignir en þar mætast meðal annars Fram-Haukar og Valur-HK en deildin fer af stað miðvikudaginn 21.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 30. Þá tryggja átta efstu liðin sér ennfremur sæti í úrvalsdeild 2006-2007 en hin liðin koma til með að skipa 1.deildina. 1. umferð FH - Afturelding Fram - Haukar Fylkir - Víkingur Valur - HK Fjölnir - ÍR KA - Þór Ak. Stjarnan - Selfoss ÍBV situr hjá í 1. umferð. Það eru tíu lið sem taka þátt í Íslandsmóti kvenna í handbolta í vetur og strax í fyrstu umferð er stórleikur í Hafnarfirði en þar mætast Haukar og FH en deildin hefst laugardaginn 24.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 18. 1. umferð Fram - ÍBV Haukar - FH Stjarnan - KA/Þór Víkingur - Valur HK - Grótta
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira