Æsispennandi í Leirunni 13. október 2005 19:34 Spennan er mögnuð í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Leiru en Heiðar Davíð Bragason vann efsta sætið aftur eftir að hafa sett niður fugl á níundu holu. Heiðar tapaði efsta sætinu til Ólafs Más Sigurðssonar á 8. braut en Ólafur Már fékk skolla á níundu holu og er því einu höggi á eftir Heiðari þegar 9 holur eru eftir af þriðja hring, samtals á 2 höggum undir pari. Sigurpáll Geir Sveinsson fylgir þeim eftir, er á parinu í dag eftir 9 holur og er samtals á pari, 2 höggum á eftir Ólafi Má. Þórdís Geirsdóttir úr GKJ lauk þriðja hring í kvennaflokki í dag á 8 höggum yfir pari og er samtals á 12 höggum yfir pari. Nína Björk Geirsdóttur úr GKJ er í öðru sæti, þremur höggum á eftir og síðan koma þær Ólöf María Jónsdóttir, GK, og Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, á samtals 16 höggum yfir pari. Þórdís, Nína og Ólöf María leika því í síðasta hollinu á morgun. Golf Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Spennan er mögnuð í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Leiru en Heiðar Davíð Bragason vann efsta sætið aftur eftir að hafa sett niður fugl á níundu holu. Heiðar tapaði efsta sætinu til Ólafs Más Sigurðssonar á 8. braut en Ólafur Már fékk skolla á níundu holu og er því einu höggi á eftir Heiðari þegar 9 holur eru eftir af þriðja hring, samtals á 2 höggum undir pari. Sigurpáll Geir Sveinsson fylgir þeim eftir, er á parinu í dag eftir 9 holur og er samtals á pari, 2 höggum á eftir Ólafi Má. Þórdís Geirsdóttir úr GKJ lauk þriðja hring í kvennaflokki í dag á 8 höggum yfir pari og er samtals á 12 höggum yfir pari. Nína Björk Geirsdóttur úr GKJ er í öðru sæti, þremur höggum á eftir og síðan koma þær Ólöf María Jónsdóttir, GK, og Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, á samtals 16 höggum yfir pari. Þórdís, Nína og Ólöf María leika því í síðasta hollinu á morgun.
Golf Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira