Efla þarf réttindagæslu 5. júlí 2005 00:01 Meintur fjárdráttur konu sem stýrði sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík er litinn mjög alvarlegum augum hjá svæðisskrifstofu fatlaðra, ekki síst þar sem um stjórnanda var að ræða. Þar mun nú hugað að endurskipulagi verkferla. Fjárhæðir vegna málsins liggja ekki fyrir, en talið er að konan hafi dregið sér vörur í allt að ellefu mánuði. Henni var vikið frá störfum í lok apríl. Halldór Gunnarsson formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, veit til þess að innan svæðisskrifstofu fatlaðara hafi fólk áhyggjur af því að betra eftirlit þurfi með rekstri sambýla. "Þetta mál er áminning um að huga þurfi betur að réttindum þessa hóps og efla réttindagæslu. Þó má segja að nú horfi aðeins til betri vegar, eftir að skipaður hefur verið trúnaðaðarmaður fatlaðra í fullu starfi í Reykjavík og á Reykjanesi. Það er vonandi byrjunin," segir hann og vísar til þess að í maí hóf störf Kristín Júlía Sigurjónsdóttir trúnaðarmaður. Þá hafði staðan verið ómönnuð í nokkra mánuði. Kristín segist þessa dagana ferðast um og heimsækja sambýli og heimili fyrir fatlaða, en þau skipta tugum. Hún áréttar að aðstandendur fatlaðra, sem og starfsfólk heimila geti snúið sér til hennar með mál og hún muni þá kanna þau. "En svæðisskrifstofan er virkilega að taka á þessu máli sem nú kom upp," sagði hún. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Enginn samningafundur boðaður hjá kennurum Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Sjá meira
Meintur fjárdráttur konu sem stýrði sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík er litinn mjög alvarlegum augum hjá svæðisskrifstofu fatlaðra, ekki síst þar sem um stjórnanda var að ræða. Þar mun nú hugað að endurskipulagi verkferla. Fjárhæðir vegna málsins liggja ekki fyrir, en talið er að konan hafi dregið sér vörur í allt að ellefu mánuði. Henni var vikið frá störfum í lok apríl. Halldór Gunnarsson formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, veit til þess að innan svæðisskrifstofu fatlaðara hafi fólk áhyggjur af því að betra eftirlit þurfi með rekstri sambýla. "Þetta mál er áminning um að huga þurfi betur að réttindum þessa hóps og efla réttindagæslu. Þó má segja að nú horfi aðeins til betri vegar, eftir að skipaður hefur verið trúnaðaðarmaður fatlaðra í fullu starfi í Reykjavík og á Reykjanesi. Það er vonandi byrjunin," segir hann og vísar til þess að í maí hóf störf Kristín Júlía Sigurjónsdóttir trúnaðarmaður. Þá hafði staðan verið ómönnuð í nokkra mánuði. Kristín segist þessa dagana ferðast um og heimsækja sambýli og heimili fyrir fatlaða, en þau skipta tugum. Hún áréttar að aðstandendur fatlaðra, sem og starfsfólk heimila geti snúið sér til hennar með mál og hún muni þá kanna þau. "En svæðisskrifstofan er virkilega að taka á þessu máli sem nú kom upp," sagði hún.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Enginn samningafundur boðaður hjá kennurum Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Sjá meira