Fyrsta Singstar keppnin haldin 20. júní 2005 00:01 Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Allir keppendur fengu Singstar varning til gefins eins og boli, gleraugu og VIP passa svo eitthvað sé nefnt. Verðlaunin voru svo að sjálfsögðu Singstar POP pakkinn ásamt Singstar vindsæng frá Senu og Corona úttekt frá Glaumbar. Sigurvegari kvöldsins var Hafdís Eyjadrottning. Skráning í næstu keppni hófst á meðan keppendur renndu í gegnum lögin sín og fylltist skráningin á svipstundu. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Allir keppendur fengu Singstar varning til gefins eins og boli, gleraugu og VIP passa svo eitthvað sé nefnt. Verðlaunin voru svo að sjálfsögðu Singstar POP pakkinn ásamt Singstar vindsæng frá Senu og Corona úttekt frá Glaumbar. Sigurvegari kvöldsins var Hafdís Eyjadrottning. Skráning í næstu keppni hófst á meðan keppendur renndu í gegnum lögin sín og fylltist skráningin á svipstundu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira