Fyrsta Singstar keppnin haldin 20. júní 2005 00:01 Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Allir keppendur fengu Singstar varning til gefins eins og boli, gleraugu og VIP passa svo eitthvað sé nefnt. Verðlaunin voru svo að sjálfsögðu Singstar POP pakkinn ásamt Singstar vindsæng frá Senu og Corona úttekt frá Glaumbar. Sigurvegari kvöldsins var Hafdís Eyjadrottning. Skráning í næstu keppni hófst á meðan keppendur renndu í gegnum lögin sín og fylltist skráningin á svipstundu. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Allir keppendur fengu Singstar varning til gefins eins og boli, gleraugu og VIP passa svo eitthvað sé nefnt. Verðlaunin voru svo að sjálfsögðu Singstar POP pakkinn ásamt Singstar vindsæng frá Senu og Corona úttekt frá Glaumbar. Sigurvegari kvöldsins var Hafdís Eyjadrottning. Skráning í næstu keppni hófst á meðan keppendur renndu í gegnum lögin sín og fylltist skráningin á svipstundu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira