Þrír ungir menn fengu skilorð 14. júní 2005 00:01 Þrír ungir menn á aldrinum 23 til 25 ára fengu skilorðsbundna dóma í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir margvísleg þjófnar-, umferðarlaga-, og fíkniefnalagabrot. Einn ók bifreið á móti rauðu ljósi á gatnamótum Flatahrauns og Fjarðarhrauns í febrúar 2003 þannig að árekstur hlaust af og í félagi við annan ákærða braust hann nokkrum dögum síðar inn í íbúð við Klapparstíg í Reykjavík og stal skartgripum, áfengi, tóbaki og fleiru, þannig að verðmæti taldist yfir fjórar milljónir króna. Þá voru vinirnir við önnur tækifæri teknir með kannabisefni og amfetamín í neysluskömmtum. Fyrir þetta hlutu þeir tveggja og þriggja mánaða fangelsisdóma skilorðsbundna í þrjú ár. Þriðji maðurinn var kærður fyrir hylmingu en hann tók við stolnum munum og þá stal hann líka bensíni fyrir tæpar sex þúsund krónur á bensínstöð í Reykjavík. Ákvörðun refsingar hans var frestað og fellur hún niður haldi hann skilorð í tvö ár. Fallið var frá kæru um hylmingu af gáleysi á hendur fjórða manninum og mál fimmta mannsins klofið frá og réttað í því sérstaklega. Dóminn kvað Sveinn Sigurkarlsson, héraðsdómari. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þrír ungir menn á aldrinum 23 til 25 ára fengu skilorðsbundna dóma í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir margvísleg þjófnar-, umferðarlaga-, og fíkniefnalagabrot. Einn ók bifreið á móti rauðu ljósi á gatnamótum Flatahrauns og Fjarðarhrauns í febrúar 2003 þannig að árekstur hlaust af og í félagi við annan ákærða braust hann nokkrum dögum síðar inn í íbúð við Klapparstíg í Reykjavík og stal skartgripum, áfengi, tóbaki og fleiru, þannig að verðmæti taldist yfir fjórar milljónir króna. Þá voru vinirnir við önnur tækifæri teknir með kannabisefni og amfetamín í neysluskömmtum. Fyrir þetta hlutu þeir tveggja og þriggja mánaða fangelsisdóma skilorðsbundna í þrjú ár. Þriðji maðurinn var kærður fyrir hylmingu en hann tók við stolnum munum og þá stal hann líka bensíni fyrir tæpar sex þúsund krónur á bensínstöð í Reykjavík. Ákvörðun refsingar hans var frestað og fellur hún niður haldi hann skilorð í tvö ár. Fallið var frá kæru um hylmingu af gáleysi á hendur fjórða manninum og mál fimmta mannsins klofið frá og réttað í því sérstaklega. Dóminn kvað Sveinn Sigurkarlsson, héraðsdómari.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira