Starfsumhverfi er mikið breytt 7. júní 2005 00:01 María Jónasdóttir ráðgjafi, framkvæmdastjóri og nýr eigandi Ráðningarþjónustunnar, segir fyrirtækið hafa vaxið mikið og það færist í aukana að einstaklingar og fyrirtæki nýti sér slíka þjónustu. "Við bjóðum upp á persónulega og faglega þjónustu og búum yfir reynslu sem gerir okkur kleyft að finna rétt störf fyrir einstaklinga og rétta einstaklinga í ákveðin störf. Það er tímafrekt fyrir fyrirtæki að leita að hæfi starfsfólki og það hefur margsýnt sig að atvinnurekendur spara tíma, fyrirhöfn og fjármuni með því að nýta sér þjónustu af þesu tagi," segir María. María segir að stjórnendur fyrirtækja séu duglegir að nýta sér Ráðningarþjónustuna enda átti þeir sig á mikilvægi þess að finna hæft starfsfólk. "Starfsumhverfið hefur breyst undanfarin ár og það ríkja ekki sömu lögmál og áður þegar leitað er að fólki til starfa. Að auki eru sífellt gerðar meiri kröfur til starfsmanna. Þekking og menntun einstaklinga er afar fjölbreytt og það er liðinn tími að hægt sé að setja alla með sama starfsheiti undir sama hatt. Það er ekki nóg að auglýsa bara eftir bókara því bókarar geta verið gríðarlega ólíkir og haft ólíka menntun og reynslu." Þeir einstaklingar sem leggja inn umsókn hjá Ráðningarþjónustunni fara í gagnagrunn. Í þessum gagnagrunni eru mörg þúsund manns og í hann er sótt þegar fyrirtæki leita til Ráðningarþjónustunnar. "Við auglýsum laus störf á heimasíðu okkar og nýtum okkur líka blöðin, þannig fáum við fjölda umsækjenda til að velja úr. Þegar við höfum minnkað hópinn, boðum við umsækjendur í viðtöl og þá koma fyrirtækin oft inn í ferlið og klára ráðningarferlið með okkur," segir María. "Þjónusta við einstaklinga er líka mjög góð. Til dæmis geta umsækjendur látið setja sig á póstlista og fá þá tölvupóst frá Ráðningarþjónustunni um leið og starf við þeirra hæfi dettur inn." Ráðningaþjónustan er í nánum tengslum við atvinnulífið og starfsmenn þar hafa glögga mynd af atvinnuástandinu hverju sinni. María segir að atvinnuleysi fari minnkandi og það sé töluvert í boði af störfum. "Það er eftirspurn eftir starfsfólki í öllum stéttum sem er gott. Undanfarið hefur helst verið skortur á verkfræðingum, lögfræðingum og góðu sölufólki. Það er líka mikil eftirspurn eftir vélvirkjum og svo vantar alltaf lagerstarfsfólk og skrifstofufólk. Þetta er því ansi breitt og því mikilvægt að hafa fólk úr öllum starfsstéttum í gagnagrunninum." segir María. Allar upplýsingar um Ráðningarþjónustuna er að finna á heimasíðunni: www.radning.is. Atvinna Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
María Jónasdóttir ráðgjafi, framkvæmdastjóri og nýr eigandi Ráðningarþjónustunnar, segir fyrirtækið hafa vaxið mikið og það færist í aukana að einstaklingar og fyrirtæki nýti sér slíka þjónustu. "Við bjóðum upp á persónulega og faglega þjónustu og búum yfir reynslu sem gerir okkur kleyft að finna rétt störf fyrir einstaklinga og rétta einstaklinga í ákveðin störf. Það er tímafrekt fyrir fyrirtæki að leita að hæfi starfsfólki og það hefur margsýnt sig að atvinnurekendur spara tíma, fyrirhöfn og fjármuni með því að nýta sér þjónustu af þesu tagi," segir María. María segir að stjórnendur fyrirtækja séu duglegir að nýta sér Ráðningarþjónustuna enda átti þeir sig á mikilvægi þess að finna hæft starfsfólk. "Starfsumhverfið hefur breyst undanfarin ár og það ríkja ekki sömu lögmál og áður þegar leitað er að fólki til starfa. Að auki eru sífellt gerðar meiri kröfur til starfsmanna. Þekking og menntun einstaklinga er afar fjölbreytt og það er liðinn tími að hægt sé að setja alla með sama starfsheiti undir sama hatt. Það er ekki nóg að auglýsa bara eftir bókara því bókarar geta verið gríðarlega ólíkir og haft ólíka menntun og reynslu." Þeir einstaklingar sem leggja inn umsókn hjá Ráðningarþjónustunni fara í gagnagrunn. Í þessum gagnagrunni eru mörg þúsund manns og í hann er sótt þegar fyrirtæki leita til Ráðningarþjónustunnar. "Við auglýsum laus störf á heimasíðu okkar og nýtum okkur líka blöðin, þannig fáum við fjölda umsækjenda til að velja úr. Þegar við höfum minnkað hópinn, boðum við umsækjendur í viðtöl og þá koma fyrirtækin oft inn í ferlið og klára ráðningarferlið með okkur," segir María. "Þjónusta við einstaklinga er líka mjög góð. Til dæmis geta umsækjendur látið setja sig á póstlista og fá þá tölvupóst frá Ráðningarþjónustunni um leið og starf við þeirra hæfi dettur inn." Ráðningaþjónustan er í nánum tengslum við atvinnulífið og starfsmenn þar hafa glögga mynd af atvinnuástandinu hverju sinni. María segir að atvinnuleysi fari minnkandi og það sé töluvert í boði af störfum. "Það er eftirspurn eftir starfsfólki í öllum stéttum sem er gott. Undanfarið hefur helst verið skortur á verkfræðingum, lögfræðingum og góðu sölufólki. Það er líka mikil eftirspurn eftir vélvirkjum og svo vantar alltaf lagerstarfsfólk og skrifstofufólk. Þetta er því ansi breitt og því mikilvægt að hafa fólk úr öllum starfsstéttum í gagnagrunninum." segir María. Allar upplýsingar um Ráðningarþjónustuna er að finna á heimasíðunni: www.radning.is.
Atvinna Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning