Samið um flug milli landa 31. maí 2005 00:01 Utanríkisráðuneyti Íslands og Indlands taka upp samstarf og greitt var fyrir flugsamgöngum og vöruflutningum milli landanna með samþykktum sem gerðar voru í opinberri heimsókn Indlandsforseta í dag. Forsetinn byrjaði daginn með heimsókn um borð í stærsta frystitogara landsins, Engey RE 1. Þar fræddist hann um íslenskan sjávarútveg, en forsetinn telur Indverja eiga mikið af ónýttum möguleikum í höfunum í kringum landið. Síðan hélt forsetinn til fundar við forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Halldór Ásgrímsson og dr. Kalam ræddu saman í um hálfa klukkustund um ýmis málefni, svo sem áhuga Íslendinga á að koma á fríverslun við Indland, möguleg samstarfsverkefni í sjávarútvegi og lyfjaiðnaði og málefni Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar. Að fundinum loknum voru forsætisráðherra og forseti Indlands viðstaddir undirritun samkomulags um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands. Samningurinn verður undirritaður í endanlegri mynd síðar á árinu en utanríkisráðuneytið telur samninginn einn hagkvæmasta loftferðasamning sem gerður hefur verið af Íslands hálfu. Tilnefnd flugfélög mega fljúga allt að 14 ferðir í viku milli landanna og eins er staðfest heimild til að stunda fragtflug eftir þörfum. Forsetinn fór síðan og skoðaði Nesjavallavirkjun og Þingvelli en hann heldur af landi brott á morgun og fer beint í opinbera heimsókn til Úkraínu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Íslands og Indlands taka upp samstarf og greitt var fyrir flugsamgöngum og vöruflutningum milli landanna með samþykktum sem gerðar voru í opinberri heimsókn Indlandsforseta í dag. Forsetinn byrjaði daginn með heimsókn um borð í stærsta frystitogara landsins, Engey RE 1. Þar fræddist hann um íslenskan sjávarútveg, en forsetinn telur Indverja eiga mikið af ónýttum möguleikum í höfunum í kringum landið. Síðan hélt forsetinn til fundar við forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Halldór Ásgrímsson og dr. Kalam ræddu saman í um hálfa klukkustund um ýmis málefni, svo sem áhuga Íslendinga á að koma á fríverslun við Indland, möguleg samstarfsverkefni í sjávarútvegi og lyfjaiðnaði og málefni Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar. Að fundinum loknum voru forsætisráðherra og forseti Indlands viðstaddir undirritun samkomulags um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands. Samningurinn verður undirritaður í endanlegri mynd síðar á árinu en utanríkisráðuneytið telur samninginn einn hagkvæmasta loftferðasamning sem gerður hefur verið af Íslands hálfu. Tilnefnd flugfélög mega fljúga allt að 14 ferðir í viku milli landanna og eins er staðfest heimild til að stunda fragtflug eftir þörfum. Forsetinn fór síðan og skoðaði Nesjavallavirkjun og Þingvelli en hann heldur af landi brott á morgun og fer beint í opinbera heimsókn til Úkraínu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira