Kosningar gætu eflt Samfylkinguna 20. maí 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira