Þrjú af fjórum undir lögaldri 19. maí 2005 00:01 Stúlkurnar sem stöðvaðar voru í Leifsstöð í gær voru allar undir lögaldri. Karlmaður sem stýrði för þeirra og ungs drengs var í dag úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Hann er frá Singapúr en ungmennin frá Kína. Talstöðin greindi frá þessu. Samkvæmt upplýsingum fulltrúa sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli voru þrjú af fjórum ungmennum sem stöðvuð voru af tollvörðum á Keflavíkurflugvelli í gær undir lögaldri. Karlmaður á fimmtugsaldri sem ferðaðist með ungmennunum, og er frá Singapúr, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí vegna gruns um að ætla að smygla ungmennunum til Bandaríkjanna. Eyjólfur Kristjánsson, fylltrúi sýlsumanns, sagði í samtali við Talstöðina að málið hefði strax í gær verið litið alvarlegum augum enda benti margt til þess að um skipulagðan ólöglegan flutning á fólki milli landa væri að ræða. Fólkið er talið hafa verið með fölsuð vegabréf. "Við komumst að því þegar varið var að grennslast fyrir um málið að stúlkurnar þrjár sem voru í för með manninum eru allar undir lögaldri," sagði Eyjólfur en stúlkurnar eru taldar vera á aldrinum 15-16 ára. Þær eru allar frá Kína, eins og ungur drengur sem var í för með manninum sem nú hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald. Eyjólfur segir hann þó vera yfir lögaldri. Ekki fengust upplýsingar um hver tilgangur ferðar fólksins var en rannsókn málsins í er í fullum gangi. Á meðan verða stúlkurnar og drengurinn í umsjá landamæradeildar lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Stúlkurnar sem stöðvaðar voru í Leifsstöð í gær voru allar undir lögaldri. Karlmaður sem stýrði för þeirra og ungs drengs var í dag úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Hann er frá Singapúr en ungmennin frá Kína. Talstöðin greindi frá þessu. Samkvæmt upplýsingum fulltrúa sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli voru þrjú af fjórum ungmennum sem stöðvuð voru af tollvörðum á Keflavíkurflugvelli í gær undir lögaldri. Karlmaður á fimmtugsaldri sem ferðaðist með ungmennunum, og er frá Singapúr, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí vegna gruns um að ætla að smygla ungmennunum til Bandaríkjanna. Eyjólfur Kristjánsson, fylltrúi sýlsumanns, sagði í samtali við Talstöðina að málið hefði strax í gær verið litið alvarlegum augum enda benti margt til þess að um skipulagðan ólöglegan flutning á fólki milli landa væri að ræða. Fólkið er talið hafa verið með fölsuð vegabréf. "Við komumst að því þegar varið var að grennslast fyrir um málið að stúlkurnar þrjár sem voru í för með manninum eru allar undir lögaldri," sagði Eyjólfur en stúlkurnar eru taldar vera á aldrinum 15-16 ára. Þær eru allar frá Kína, eins og ungur drengur sem var í för með manninum sem nú hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald. Eyjólfur segir hann þó vera yfir lögaldri. Ekki fengust upplýsingar um hver tilgangur ferðar fólksins var en rannsókn málsins í er í fullum gangi. Á meðan verða stúlkurnar og drengurinn í umsjá landamæradeildar lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira