Sluppu naumlega í Mosfellsbæ 9. maí 2005 00:01 Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira