Innlent

Flugskóli Íslands seldur

Íslenska ríkið hefur nú selt allan hlut sinn í Flugskóla Íslands hf. til þriggja aðila sem í flugrekstri standa og er skólinn því orðinn einkavæddur að öllu leyti. Flugskólinn var stofnsettur árið 1998 en auk ríkisins komu fjölmargir aðrir aðilar að stofnun og uppbyggingu skólans. Fyrir stofnun hans var öll flugkennsla á höndum Flugmálastjórnar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×