ÍBV á mikið inni 3. maí 2005 00:01 Önnur viðureign lokaúrslitanna í DHL-deildinni í handknattleik karla fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Þar taka heimamenn í ÍBV á móti Haukum en fyrsta leik liðanna lauk með sigri Hauka, 31-30, eftir æsispennandi leik. Fréttablaðið fékk Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals, til að spá í viðureign kvöldsins. "ÍBV tekur þetta á heimavelli með fjórum mörkum, 27-23," sagði Óskar Bjarni. "Ég vil meina að leikmenn ÍBV eigi meira inni frá laugardeginum og þess vegna tel ég að þeir klári þennan leik." Óskar Bjarni segir að fyrsti leikurinn hafi nokkurn við þróast eins og við var að búast og það hafi í raun komið lítið á óvart að Haukar skyldu vinna leikinn. "Hann var nánast eins og ég hafði hugsað hann og ég held að þetta verði hörkueinvígi sem gæti farið í 5 leiki. Eyjamenn þurfa að stoppa þessi hraðaupphlaup sem eru eitt skæðasta vopn Haukanna." Að mati Óskars Bjarna hefur Vignir Svavarsson farið mikinn í úrslitakeppninni og ekkert sem bendir til þess að sú sigling sé á enda. "Síðan eiga Haukarnir Ásgeir [Örn Hallgrímsson] alveg inni. Í liði Eyjamanna finn mér finnst menn á borð við Roland Eradze eiga mikið inni en liðið þarf reyndar að fá fleiri mörk úr hraðaupphlaupum að mínu mati. Eyjamenn vinna leikinn í kvöld og munurinn mun hlaupa á nokkrum mörkum," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals. Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Önnur viðureign lokaúrslitanna í DHL-deildinni í handknattleik karla fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Þar taka heimamenn í ÍBV á móti Haukum en fyrsta leik liðanna lauk með sigri Hauka, 31-30, eftir æsispennandi leik. Fréttablaðið fékk Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals, til að spá í viðureign kvöldsins. "ÍBV tekur þetta á heimavelli með fjórum mörkum, 27-23," sagði Óskar Bjarni. "Ég vil meina að leikmenn ÍBV eigi meira inni frá laugardeginum og þess vegna tel ég að þeir klári þennan leik." Óskar Bjarni segir að fyrsti leikurinn hafi nokkurn við þróast eins og við var að búast og það hafi í raun komið lítið á óvart að Haukar skyldu vinna leikinn. "Hann var nánast eins og ég hafði hugsað hann og ég held að þetta verði hörkueinvígi sem gæti farið í 5 leiki. Eyjamenn þurfa að stoppa þessi hraðaupphlaup sem eru eitt skæðasta vopn Haukanna." Að mati Óskars Bjarna hefur Vignir Svavarsson farið mikinn í úrslitakeppninni og ekkert sem bendir til þess að sú sigling sé á enda. "Síðan eiga Haukarnir Ásgeir [Örn Hallgrímsson] alveg inni. Í liði Eyjamanna finn mér finnst menn á borð við Roland Eradze eiga mikið inni en liðið þarf reyndar að fá fleiri mörk úr hraðaupphlaupum að mínu mati. Eyjamenn vinna leikinn í kvöld og munurinn mun hlaupa á nokkrum mörkum," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira