Íslendingar í sviðsljósinu 29. apríl 2005 00:01 Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira
Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira