Hlaupum ekki frá þessu verkefni 29. apríl 2005 00:01 Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu Finnbogi Sigurðsson og Júlíus Jónasson eiga hlutverkaskipti hjá ÍR fyrir næsta tímabil DHL-deildarinnar í handknattleik. Júlíus hefur gegnt starfi þjálfara síðustu misseri en Finnbogi verið aðstoðarþjálfari. Í samtali við Fréttablaðið gat Júlíus ekki staðfest að þessi stöðuskipti myndu eiga sér stað. "Það er í rauninni ekki búið að ganga frá einu né neinu," sagði Júlíus en bætti því þó við að það væri líklegra en hitt að hann yrði áfram hjá ÍR. "En það er áríðandi að það komi fram að hvorki ég né Finnbogi ætlum að hlaupa frá þessu verkefni þó svo að breytingar verði á leikmannamálum." Júlíus sagðist koma ágætlega undan vetri og að menn væru hæstánægðir að hafa nælt í titil, en ÍR-ingar urðu bikarmeistarar í vetur. "Í þessi fjögur ár sem ég hef þjálfað höfum við farið þrisvar í undanúrslit og einu sinni í úrslitaleik. Við höfum því alltaf verið að berjast á toppnum. Við náðum þarna að fara skrefinu lengra og taka titil og ég tel að það hafi verið gríðarlega mikilvægt fyrir leikmenn og félagið. Á þessum tímapunkti situr þó í manni að við hefðum viljað enda mótið betur." Búast má við að þjálfaramál ÍR skýrist á næstunni og sagði Júlíus að of snemmt væri að fullyrða um þau mál. "Maður getur aldrei verið pottþéttur fyrr en búið er að ganga frá öllum endum," sagði Júlíus Jónasson. Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu Finnbogi Sigurðsson og Júlíus Jónasson eiga hlutverkaskipti hjá ÍR fyrir næsta tímabil DHL-deildarinnar í handknattleik. Júlíus hefur gegnt starfi þjálfara síðustu misseri en Finnbogi verið aðstoðarþjálfari. Í samtali við Fréttablaðið gat Júlíus ekki staðfest að þessi stöðuskipti myndu eiga sér stað. "Það er í rauninni ekki búið að ganga frá einu né neinu," sagði Júlíus en bætti því þó við að það væri líklegra en hitt að hann yrði áfram hjá ÍR. "En það er áríðandi að það komi fram að hvorki ég né Finnbogi ætlum að hlaupa frá þessu verkefni þó svo að breytingar verði á leikmannamálum." Júlíus sagðist koma ágætlega undan vetri og að menn væru hæstánægðir að hafa nælt í titil, en ÍR-ingar urðu bikarmeistarar í vetur. "Í þessi fjögur ár sem ég hef þjálfað höfum við farið þrisvar í undanúrslit og einu sinni í úrslitaleik. Við höfum því alltaf verið að berjast á toppnum. Við náðum þarna að fara skrefinu lengra og taka titil og ég tel að það hafi verið gríðarlega mikilvægt fyrir leikmenn og félagið. Á þessum tímapunkti situr þó í manni að við hefðum viljað enda mótið betur." Búast má við að þjálfaramál ÍR skýrist á næstunni og sagði Júlíus að of snemmt væri að fullyrða um þau mál. "Maður getur aldrei verið pottþéttur fyrr en búið er að ganga frá öllum endum," sagði Júlíus Jónasson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira