Hverjir eru í heimsliði Alfreðs? 23. apríl 2005 00:01 Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið." Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið."
Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira