Nám fyrir fullorðna með lesblindu 13. apríl 2005 00:01 Margir sem eru með lesblindu hafa verið látnir finna fyrir því að þeir séu ekki eins vel gefnir og gengur og gerist sem er alrangt, og byrjum við því námskeiðið á sjálfsstyrkingu," segir Hulda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar sem býður upp á nám fyrir fullorðið fólk með lesblindu. "Námið byggir á aðferðafræði Ron Davis þar sem allir fara í einktaíma hjá ráðgjafa sem menntaður er í þeim fræðum. Í einkatímanum á leiðrétting lesblindunna sér stað, en við höfum byggt meira í kringum það," segir Hulda. Fyrsta hálfa mánuðinn hittist fólk sem hópur og fer í sjálfsstyrkingu, en því næst taka einkatímar við í heila viku og að því loknu er byrjað að kenna íslensku. "Nemendur eru mjög misjafnlega á veg komnir og í mörgum tilfellum þarf að fara aftur í grunnskólaíslensku og taka undirstöðuatriðin," segir Hulda. Við lok námskeiðsins fá allir nemendurnir námsráðgjöf en námskeiðið er allt í allt 95 kennslustundir og hefur verið viðurkennt til eininga í framhaldsskóla. "Verkalýðsfélögin og fræðslusjóðir atvinnulífsins styðja sitt fólk á þetta námskeið og borga stærsta hlutann af námskeiðinu og menntamálaráðuneytið styrkir þetta einnig lítilsháttar," segir Hulda og telur það afar mikilvægt og gefa þeim sem þurfa möguleika á að mennta sig og bæta í starfi. "Við höfum fengið frábær viðbrögð frá nemendum okkar og þeir eru allir sammála um að þetta hafi breytt lífi þeirra," segir Hulda að lokum. Nám Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira
Margir sem eru með lesblindu hafa verið látnir finna fyrir því að þeir séu ekki eins vel gefnir og gengur og gerist sem er alrangt, og byrjum við því námskeiðið á sjálfsstyrkingu," segir Hulda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar sem býður upp á nám fyrir fullorðið fólk með lesblindu. "Námið byggir á aðferðafræði Ron Davis þar sem allir fara í einktaíma hjá ráðgjafa sem menntaður er í þeim fræðum. Í einkatímanum á leiðrétting lesblindunna sér stað, en við höfum byggt meira í kringum það," segir Hulda. Fyrsta hálfa mánuðinn hittist fólk sem hópur og fer í sjálfsstyrkingu, en því næst taka einkatímar við í heila viku og að því loknu er byrjað að kenna íslensku. "Nemendur eru mjög misjafnlega á veg komnir og í mörgum tilfellum þarf að fara aftur í grunnskólaíslensku og taka undirstöðuatriðin," segir Hulda. Við lok námskeiðsins fá allir nemendurnir námsráðgjöf en námskeiðið er allt í allt 95 kennslustundir og hefur verið viðurkennt til eininga í framhaldsskóla. "Verkalýðsfélögin og fræðslusjóðir atvinnulífsins styðja sitt fólk á þetta námskeið og borga stærsta hlutann af námskeiðinu og menntamálaráðuneytið styrkir þetta einnig lítilsháttar," segir Hulda og telur það afar mikilvægt og gefa þeim sem þurfa möguleika á að mennta sig og bæta í starfi. "Við höfum fengið frábær viðbrögð frá nemendum okkar og þeir eru allir sammála um að þetta hafi breytt lífi þeirra," segir Hulda að lokum.
Nám Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira