ÍR-ingar skoruðu 8 fyrstu mörkin 7. apríl 2005 00:01 ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1 Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1
Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira