Búið að ákveða kaupendur? 5. apríl 2005 00:01 Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir þrálátan orðróm í viðskiptalífinu um að búið sé að ákveða fyrirfram hverjir kaupi Landssímann og að fráleit skilyrði til kaupenda virðist heimatilbúin til að koma verðmætum til vildarvina. Hann rifjaði upp sölu Búnaðarbankans á Alþingi í gær og spurði hvort menn myndu nú aftur sjá sambærilega fréttamynd að aflokinni sölu Símans: af fyrrverandi varaformanni Framsóknarflokksins keyra burt með Landssímann í skottinu. Lúðvík tæpti á einkavæðingasögu Búnaðarbankans og sagði ekki að undra þótt það væru grunsemdir og tortryggni í garð ríkisstjórnarinnar í málinu. Hesteyri, fyrirtæki í eigu Skinneyjar-Þinganess og Kaupfélags Skagfirðinga, keypti rúmlega 22 prósenta hlut í Keri 16. ágúst 2002 af Straumi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á rúmlega 2,3 prósenta hlut í Skinney-Þinganes. Ker keypti síðan tæpan 35 prósenta hlut í VÍS af Landsbankanum þann 28. ágúst. Hesteyri er þá leiðandi aðili í Keri. S-hópurinn sýndi síðan áhuga á að kaupa Búnaðarbankannn 10. september. Einkavæðinganefnd hóf viðræður við S-hópinn 4. nóvember. 6. nóvember kemur VÍS inn í S-hópinn en Samskip fara út. 15. nóvember selur Ker Norvik hlut sinn í VÍS og hafði þá hagnast um rúman einn milljarð frá því hluturinn var keyptur af ríkinu. Heysteyri selur svo rúman 22 prósenta hlut sinn í Keri og fær greitt með fjórðungshlut í VÍS. Ætla má að hluturinn hafi verið seldur á 700 milljóna króna yfirverði, miðað við upplýsingar sem Lúðvík Bergvinsson vitnaði til úr Frjálsri verslun í desember árið 2002. Þar kemur fram að félag í eigu Fiskiðjunnar Skagfirðings og Skinneyjar-Þinganess hafi haft frumkvæði og völd í S-hópnum á þessum tíma vegna stöðu sinnar í Keri á meðan viðræður voru í gangi um kaup hópsins á 45,8 prósenta hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. 16. nóvember náðist samkomulag við S-hópinn. Hann samanstendur þá af VÍS, Samvinnulífeyrissjóðnum, Eglu, Keri, Samvinnutryggingum - eignarhaldsfélagi og erlendri fjármálastofnun. Lúðvík sagði engar lagareglur gilda um störf einkavæðingarnefndar og samkvæmt opinberum upplýsingum virtist að undarlegir hlutir hafi átt sér stað í tengslum við einkavæðingu Búnaðarbankans. Hann sagði þrálátan orðróm í viðskiptalífinu um að búið sé að ákveða fyrirfram hverjir kaupi Landssímann og að fráleit skilyrði til kaupenda virðist heimatilbúin til að koma verðmætum til vildarvina. Lúðvík spurði því hvort menn myndu nú aftur sjá sambærilega fréttamynd og áður er getið. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira
Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir þrálátan orðróm í viðskiptalífinu um að búið sé að ákveða fyrirfram hverjir kaupi Landssímann og að fráleit skilyrði til kaupenda virðist heimatilbúin til að koma verðmætum til vildarvina. Hann rifjaði upp sölu Búnaðarbankans á Alþingi í gær og spurði hvort menn myndu nú aftur sjá sambærilega fréttamynd að aflokinni sölu Símans: af fyrrverandi varaformanni Framsóknarflokksins keyra burt með Landssímann í skottinu. Lúðvík tæpti á einkavæðingasögu Búnaðarbankans og sagði ekki að undra þótt það væru grunsemdir og tortryggni í garð ríkisstjórnarinnar í málinu. Hesteyri, fyrirtæki í eigu Skinneyjar-Þinganess og Kaupfélags Skagfirðinga, keypti rúmlega 22 prósenta hlut í Keri 16. ágúst 2002 af Straumi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á rúmlega 2,3 prósenta hlut í Skinney-Þinganes. Ker keypti síðan tæpan 35 prósenta hlut í VÍS af Landsbankanum þann 28. ágúst. Hesteyri er þá leiðandi aðili í Keri. S-hópurinn sýndi síðan áhuga á að kaupa Búnaðarbankannn 10. september. Einkavæðinganefnd hóf viðræður við S-hópinn 4. nóvember. 6. nóvember kemur VÍS inn í S-hópinn en Samskip fara út. 15. nóvember selur Ker Norvik hlut sinn í VÍS og hafði þá hagnast um rúman einn milljarð frá því hluturinn var keyptur af ríkinu. Heysteyri selur svo rúman 22 prósenta hlut sinn í Keri og fær greitt með fjórðungshlut í VÍS. Ætla má að hluturinn hafi verið seldur á 700 milljóna króna yfirverði, miðað við upplýsingar sem Lúðvík Bergvinsson vitnaði til úr Frjálsri verslun í desember árið 2002. Þar kemur fram að félag í eigu Fiskiðjunnar Skagfirðings og Skinneyjar-Þinganess hafi haft frumkvæði og völd í S-hópnum á þessum tíma vegna stöðu sinnar í Keri á meðan viðræður voru í gangi um kaup hópsins á 45,8 prósenta hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. 16. nóvember náðist samkomulag við S-hópinn. Hann samanstendur þá af VÍS, Samvinnulífeyrissjóðnum, Eglu, Keri, Samvinnutryggingum - eignarhaldsfélagi og erlendri fjármálastofnun. Lúðvík sagði engar lagareglur gilda um störf einkavæðingarnefndar og samkvæmt opinberum upplýsingum virtist að undarlegir hlutir hafi átt sér stað í tengslum við einkavæðingu Búnaðarbankans. Hann sagði þrálátan orðróm í viðskiptalífinu um að búið sé að ákveða fyrirfram hverjir kaupi Landssímann og að fráleit skilyrði til kaupenda virðist heimatilbúin til að koma verðmætum til vildarvina. Lúðvík spurði því hvort menn myndu nú aftur sjá sambærilega fréttamynd og áður er getið.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira