Flensburg á toppinn í Þýskalandi
Flensburg tók í gær forystu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sigraði Fullingen á útivelli, 32-29. Flensburg er með 44 stig í fyrsta sæti en Kiel sem vermir annað sætið með 42 stig, en liðið á tvo leiki til góða.
Mest lesið





Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn

„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti



