Eins og fangabúðir nasista 21. mars 2005 00:01 Sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna eru eins og fangabúðir og meðferðin minnir helst á meðferð nasista á gyðingum, segir Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður sem er á ferð í Miðausturlöndum. Magnús er á ferðalagi ásamt fleiri þingmönnum í Ísrael og á sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna. Fram hefur komið í fréttum að ísraelskir landnemar á svæðum Palestínumanna grýttu þingmennina um helgina en þeir sluppu ómeiddir. Magnús Þór lýsti því hvernig sjálfsstjórnarsvæðin koma honum fyrir sjónir í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun. Hann sagði að sér hefði brugðið að sjá þær aðstæður sem Palestínumenn lifðu við á hernumdu landi. Ísraelsmenn séu með vopnaða hermenn úti um allt, varðstöðvar og vegatálma og banni Palestínumönnum að koma og fara á ákveðna. „Þeir eru í raun og veru að girða af vesturbakka Jórdanár sem er mjög stórt landssvæði og hluti af Palestínu. Þar er engum fært yfir nema fuglinum fljúgandi - þar verða gaddavírsgirðingar, jarðsprengjubelti, ljóskastarar og myndavélar. Þetta minnir allt mjög óþægilega á fangabúðir nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Það er eins gott að segja það hreint út ... Það er ansi stutt skammtímaminnið í Ísraelsmönnum og gyðingum sem þurftu að ganga í gegnum þær hörmungar þegar þeir virðast vera farnir að beita sömu aðferðum gegn frændum sínum og nágrönnum, Palestínumönnum,“ sagði Magnús Þór. Fréttastofan hafði samband við Guðjón A. Kristjánsson og innti hann eftir því hvort að orð Magnúsar lýstu stefnu flokksins. Guðjón vildi ekki tjá sig um það og sagði Magnús lýsa upplifun sinni á þeim stað sem hann væri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira
Sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna eru eins og fangabúðir og meðferðin minnir helst á meðferð nasista á gyðingum, segir Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður sem er á ferð í Miðausturlöndum. Magnús er á ferðalagi ásamt fleiri þingmönnum í Ísrael og á sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna. Fram hefur komið í fréttum að ísraelskir landnemar á svæðum Palestínumanna grýttu þingmennina um helgina en þeir sluppu ómeiddir. Magnús Þór lýsti því hvernig sjálfsstjórnarsvæðin koma honum fyrir sjónir í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun. Hann sagði að sér hefði brugðið að sjá þær aðstæður sem Palestínumenn lifðu við á hernumdu landi. Ísraelsmenn séu með vopnaða hermenn úti um allt, varðstöðvar og vegatálma og banni Palestínumönnum að koma og fara á ákveðna. „Þeir eru í raun og veru að girða af vesturbakka Jórdanár sem er mjög stórt landssvæði og hluti af Palestínu. Þar er engum fært yfir nema fuglinum fljúgandi - þar verða gaddavírsgirðingar, jarðsprengjubelti, ljóskastarar og myndavélar. Þetta minnir allt mjög óþægilega á fangabúðir nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Það er eins gott að segja það hreint út ... Það er ansi stutt skammtímaminnið í Ísraelsmönnum og gyðingum sem þurftu að ganga í gegnum þær hörmungar þegar þeir virðast vera farnir að beita sömu aðferðum gegn frændum sínum og nágrönnum, Palestínumönnum,“ sagði Magnús Þór. Fréttastofan hafði samband við Guðjón A. Kristjánsson og innti hann eftir því hvort að orð Magnúsar lýstu stefnu flokksins. Guðjón vildi ekki tjá sig um það og sagði Magnús lýsa upplifun sinni á þeim stað sem hann væri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira