Misjafnlega tekið á verkamönnum 20. mars 2005 00:01 Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira
Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira