Drengir í danskennslu 15. mars 2005 00:01 Strákar úr Hlíðaskóla lögðu sig alla fram í danskennslu hjá Íslenska dansflokknum í dag, en boðið var upp á kennsluna til að vekja áhuga þeirra á nútímadansi. Strákar í níunda og tíunda bekk Hlíðarskóla hafa verið við æfingar hjá Íslenska dansflokknum í gær og í dag. Dansflokkurinn hafði frumkvæði af verkefninu sem er ætlað til að hvetja íslenska stráka til að kynna sér nútímadans. Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, segir að markmiðið sé að virkja þann áhuga sem flokkurinn finni fyrir í samfélaginu og sé vaxandi. Hún segir aðspurð að það vanti karlmenn í dans og mikilvægt sé að fá þá inn á þessum aldri og virkja áhugann sem hún telji vera fyrir hendi. Hún telur að dansflokknum hafi tekist að vekja áhuga strákanna á þeim tveim dögum sem æfingar hafi staðið yfir. Strákunum virtist líka nokkuð vel það sem dansflokkurinn bauð upp á þótt það hafi ekki verið alveg eins og þeir áttu von á. Birkir Blær Ingólfsson, einn þeirra, segir að dansinn hafi verið erfiðari en hann hafi búist við en engu að síður mjög skemmtilegur. Fréttir Tilveran Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Strákar úr Hlíðaskóla lögðu sig alla fram í danskennslu hjá Íslenska dansflokknum í dag, en boðið var upp á kennsluna til að vekja áhuga þeirra á nútímadansi. Strákar í níunda og tíunda bekk Hlíðarskóla hafa verið við æfingar hjá Íslenska dansflokknum í gær og í dag. Dansflokkurinn hafði frumkvæði af verkefninu sem er ætlað til að hvetja íslenska stráka til að kynna sér nútímadans. Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, segir að markmiðið sé að virkja þann áhuga sem flokkurinn finni fyrir í samfélaginu og sé vaxandi. Hún segir aðspurð að það vanti karlmenn í dans og mikilvægt sé að fá þá inn á þessum aldri og virkja áhugann sem hún telji vera fyrir hendi. Hún telur að dansflokknum hafi tekist að vekja áhuga strákanna á þeim tveim dögum sem æfingar hafi staðið yfir. Strákunum virtist líka nokkuð vel það sem dansflokkurinn bauð upp á þótt það hafi ekki verið alveg eins og þeir áttu von á. Birkir Blær Ingólfsson, einn þeirra, segir að dansinn hafi verið erfiðari en hann hafi búist við en engu að síður mjög skemmtilegur.
Fréttir Tilveran Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira