Mikill hraði og spenna 14. mars 2005 00:01 "Starf mitt hjá Íslandsbanka snýr að verðbréfaþjónustu og eigin viðskiptum bankans með verðbréf, en þetta eru sviðin sem við köllum markaðsviðskipti, eignastýringu, fyrirtækjaráðgjöf og eigin viðskipti og þar á sér stað allt milli himins og jarðar," segir Helga Hlín og bætir við að heilmikið regluverk gildir um þessi viðskipti sem þarf að passa upp á að farið sé eftir. "Ég er líka regluvörður en hann hefur eftirlit með viðskiptum starfsmanna með verðbréf, eigin viðskiptum bankans með verðbréf og svokölluðum kínamúr innan bankans. En það gengur út að á gæta trúnaðar á milli einstaka sviða innan bankans og sjá til þess að trúnaðarupplýsingar fari ekki á milli deilda sem gætu valdið hagsmunaárekstrum," segir Helga Hlín. "Það er rosalega mikill hraði og spenna í þessu starfi og endalausar nýjungar sem eru mjög krefjandi. Ég á í miklum samskiptum við fólk, við viðskiptalífið og umhverfi þess í sinni víðustu mynd," segir Helga Hlín sem augljóslega hefur nóg á sinni könnu. Hún segist þó ekki vinna myrkrana á milli heldur skipuleggja sig vel og auk þess hafi hún góða samstarfsmenn. "Það koma auðvitað miklir álagspunktar,en þeir eru það hóflegir að maður sækir maður sér bara vítamínsprautu í rassinn til að fást við það. Það er líka nauðsynlegt að vera undir smá álagi stöku sinnum," segir Helga Hlín og brosir. Hún segir einnig að átak hafi verið í bankanum til þess að draga úr vinnuálagi og hafi það sannarlega skilað sér. "Grundvallarbreyting er á ásýnd vinnutíma hjá fólki sem skilar sér í ánægðari og skilvirkari starfsmönnum," segir Helga Hlín. Atvinna Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
"Starf mitt hjá Íslandsbanka snýr að verðbréfaþjónustu og eigin viðskiptum bankans með verðbréf, en þetta eru sviðin sem við köllum markaðsviðskipti, eignastýringu, fyrirtækjaráðgjöf og eigin viðskipti og þar á sér stað allt milli himins og jarðar," segir Helga Hlín og bætir við að heilmikið regluverk gildir um þessi viðskipti sem þarf að passa upp á að farið sé eftir. "Ég er líka regluvörður en hann hefur eftirlit með viðskiptum starfsmanna með verðbréf, eigin viðskiptum bankans með verðbréf og svokölluðum kínamúr innan bankans. En það gengur út að á gæta trúnaðar á milli einstaka sviða innan bankans og sjá til þess að trúnaðarupplýsingar fari ekki á milli deilda sem gætu valdið hagsmunaárekstrum," segir Helga Hlín. "Það er rosalega mikill hraði og spenna í þessu starfi og endalausar nýjungar sem eru mjög krefjandi. Ég á í miklum samskiptum við fólk, við viðskiptalífið og umhverfi þess í sinni víðustu mynd," segir Helga Hlín sem augljóslega hefur nóg á sinni könnu. Hún segist þó ekki vinna myrkrana á milli heldur skipuleggja sig vel og auk þess hafi hún góða samstarfsmenn. "Það koma auðvitað miklir álagspunktar,en þeir eru það hóflegir að maður sækir maður sér bara vítamínsprautu í rassinn til að fást við það. Það er líka nauðsynlegt að vera undir smá álagi stöku sinnum," segir Helga Hlín og brosir. Hún segir einnig að átak hafi verið í bankanum til þess að draga úr vinnuálagi og hafi það sannarlega skilað sér. "Grundvallarbreyting er á ásýnd vinnutíma hjá fólki sem skilar sér í ánægðari og skilvirkari starfsmönnum," segir Helga Hlín.
Atvinna Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira