Segir blað brotið í sögu flokksins 28. febrúar 2005 00:01 Formaður Landssambands framsóknarkvenna segir brotið blað í sögu Framsóknarflokksins með ákvörðun um að efla jafnrétti kynjanna innan flokksins. Samkvæmt henni skuli hlutur hvors kyns ekki vera lægri en 40 prósent við skipan í trúnaðar- og ábyrgðarstöður. Á flokksþingi Framsóknarflokksins sem lauk í gær var meðal annar samþykkt að breyta lögum Framsóknarflokksins þannig að við skipan í trúnaðar- og ábyrgðarstöður innan flokksins sem og við val á framboðslista skuli hlutur hvors kyns ekki vera lægri en 40 prósent nema þegar gagnsæjar og augljósar ástæður eru því til fyrirstöðu. Una María Óskarsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna, segir í grein á vef Framsóknarflokksins að samþykktin marki djúp spor í sögu framsóknarkvenna og sögu flokksins. Hún telur að ákvörðunin um að efla jafnrétti innan flokksins muni án efa leiða flokkinn til aukinna áhrifa og framgöngu í íslenskum stjórnmálum. Mikilvægt sé að efla jafnrétti og lýðræði sem eigi að vera undirstöður samfélagsins. Aðspurð hvaða áhrif þetta hafi til lengri tíma litið fyrir konur í flokknum segir Una að búast megi við því að fleiri konur stígi fram og verði með. Það skipti flokkinn máli aði í öllum trúnaðar- og ábyrgðarstöðum séu einstaklingar af báðum kynjum og því sjái Landssambandið fram á að hlutur kvenna muni vænkast verulega og það hljóti að vera flokknum gott. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Sjá meira
Formaður Landssambands framsóknarkvenna segir brotið blað í sögu Framsóknarflokksins með ákvörðun um að efla jafnrétti kynjanna innan flokksins. Samkvæmt henni skuli hlutur hvors kyns ekki vera lægri en 40 prósent við skipan í trúnaðar- og ábyrgðarstöður. Á flokksþingi Framsóknarflokksins sem lauk í gær var meðal annar samþykkt að breyta lögum Framsóknarflokksins þannig að við skipan í trúnaðar- og ábyrgðarstöður innan flokksins sem og við val á framboðslista skuli hlutur hvors kyns ekki vera lægri en 40 prósent nema þegar gagnsæjar og augljósar ástæður eru því til fyrirstöðu. Una María Óskarsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna, segir í grein á vef Framsóknarflokksins að samþykktin marki djúp spor í sögu framsóknarkvenna og sögu flokksins. Hún telur að ákvörðunin um að efla jafnrétti innan flokksins muni án efa leiða flokkinn til aukinna áhrifa og framgöngu í íslenskum stjórnmálum. Mikilvægt sé að efla jafnrétti og lýðræði sem eigi að vera undirstöður samfélagsins. Aðspurð hvaða áhrif þetta hafi til lengri tíma litið fyrir konur í flokknum segir Una að búast megi við því að fleiri konur stígi fram og verði með. Það skipti flokkinn máli aði í öllum trúnaðar- og ábyrgðarstöðum séu einstaklingar af báðum kynjum og því sjái Landssambandið fram á að hlutur kvenna muni vænkast verulega og það hljóti að vera flokknum gott.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Sjá meira