Launaskrið í raun lítið 28. febrúar 2005 00:01 Laun hækkuðu um 6,6 prósent síðustu tólf mánuði, miðað við janúar. Á sama tíma hækkaði verðlag um fjögur prósent og kaupmáttur jókst um 2,5 prósent samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Eins og kemur fram á heimasíðu Alþýðusambands Íslands, asi.is, gefa þessar tölur ekki rétta mynd af launaþróun. Launaskrið er í raun lítið en það sem skýrir hækkun á launum er að á undanförnum árum hafa almennar launahækkanir verið í janúar á hverju ári. Í upphafi síðasta árs voru flestir samningar lausir og engar launahækkanir en á vormánuðum var gengið frá samningum á almennum markaði. Tveggja ára almennar launahækkanir koma því inn í þessa tólf mánaða mælingu. Ef upphafshækkun kjarasamninga er færð til 1. janúar á síðasta ári þá blasir annað við en þá étur verðbólgan upp meira en allar launahækkanir og kaupmáttur rýrnar. Atvinna Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Laun hækkuðu um 6,6 prósent síðustu tólf mánuði, miðað við janúar. Á sama tíma hækkaði verðlag um fjögur prósent og kaupmáttur jókst um 2,5 prósent samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Eins og kemur fram á heimasíðu Alþýðusambands Íslands, asi.is, gefa þessar tölur ekki rétta mynd af launaþróun. Launaskrið er í raun lítið en það sem skýrir hækkun á launum er að á undanförnum árum hafa almennar launahækkanir verið í janúar á hverju ári. Í upphafi síðasta árs voru flestir samningar lausir og engar launahækkanir en á vormánuðum var gengið frá samningum á almennum markaði. Tveggja ára almennar launahækkanir koma því inn í þessa tólf mánaða mælingu. Ef upphafshækkun kjarasamninga er færð til 1. janúar á síðasta ári þá blasir annað við en þá étur verðbólgan upp meira en allar launahækkanir og kaupmáttur rýrnar.
Atvinna Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira