Innlent

Ilona Wilke til skoðunar

Vinnumálastofnun og Ríkislögreglustjóraembættið hafa til skoðunar starfsemi lettnesku konunnar Ilonu Wilke hér á landi. Hún er talin reka fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og vera frumkvöðullinn að sölu á vinnuafli frá Lettlandi og Litháen sem þjónustu hér á landi síðustu misseri. Wilke hefur tímabundið atvinnuleyfi hér á landi en Viðskiptanetið í Þverholti 21 í Reykjavík sótti um atvinnuleyfi fyrir hana sem þýðanda í fyrra. Wilke hefur hins vegar verið í Lettlandi og sent þaðan starfsmenn hingað til lands



Fleiri fréttir

Sjá meira


×