Segir sönnunarbyrði óeðlilega 23. febrúar 2005 00:01 Klúður í rannsókn lögreglu varð til þess að maður, sem sakaður var um manndrápstilraun var sýknaður í dag. Óeðlileg sönnunarbyrði, segir varalögreglustjóri. Í júní á síðasta ári ók leigubílstjóri fjórum mönnum um borgina þegar einn þeirra réðst á hann og skar hann á háls. Leigubílstjórinn slapp lifandi en litlu mátti muna. Einn mannanna var handtekinn og ákærður fyrir tilraun til manndráps en var í dag sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ástæðurnar eru þær að sakborningurinn mundi ekkert sökum ölvunar, leigubílstjórinn sá ekki hver réðst á hann og rannsókn lögreglu var að mati héraðsdóms svo ábótavant að ekki var hægt að sakfella manninn gegn neitun hans. Segir í dómnum að þær rannsóknir, sem hefði átt að gera í tengslum við málið, hafi ekki verið gerðar, en að þær hefðu getað haft áhrif á niðurstöðuna. Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, segir að gagnrýni dómaranna verði tekin til skoðunar en hann heldur því einnig fram að sönnunabyrðin sé alltof mikil og reyndar farið fram úr því sem eðlilegt geti talist eða það sem skynsemin segi mönnum yfirleitt þegar komið sé á vettvang. En er þá allt í lagi með rannsóknina sem fram fór? Ingimundur segir að vissulega sé hægt að finna að rannsókn málsins í einhverjum atriðum þegar grannt sé skoðað en að þær ávirðingar sem meirihluti dómsins hafi fundið skuli vega svona þungt sem raun ber vitni og leiði sýknu sakbornings þyki honum miður, Guðbjarni Eggertsson, lögmaður leigubílstjórans, segir að í ljósi rannsóknarinnar hafi mátt búast við þessari niðurstöðu. Leigubílstjórinn vildi ekki koma í viðtal en sagðist ósáttur við niðurstöðuna. Hann væri með svakalega áverka, líkamlegra sem andlegra, sem enginn svaraði til saka fyrir. Guðbjarni taldi víst að málinu yrði áfrýjað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Klúður í rannsókn lögreglu varð til þess að maður, sem sakaður var um manndrápstilraun var sýknaður í dag. Óeðlileg sönnunarbyrði, segir varalögreglustjóri. Í júní á síðasta ári ók leigubílstjóri fjórum mönnum um borgina þegar einn þeirra réðst á hann og skar hann á háls. Leigubílstjórinn slapp lifandi en litlu mátti muna. Einn mannanna var handtekinn og ákærður fyrir tilraun til manndráps en var í dag sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ástæðurnar eru þær að sakborningurinn mundi ekkert sökum ölvunar, leigubílstjórinn sá ekki hver réðst á hann og rannsókn lögreglu var að mati héraðsdóms svo ábótavant að ekki var hægt að sakfella manninn gegn neitun hans. Segir í dómnum að þær rannsóknir, sem hefði átt að gera í tengslum við málið, hafi ekki verið gerðar, en að þær hefðu getað haft áhrif á niðurstöðuna. Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, segir að gagnrýni dómaranna verði tekin til skoðunar en hann heldur því einnig fram að sönnunabyrðin sé alltof mikil og reyndar farið fram úr því sem eðlilegt geti talist eða það sem skynsemin segi mönnum yfirleitt þegar komið sé á vettvang. En er þá allt í lagi með rannsóknina sem fram fór? Ingimundur segir að vissulega sé hægt að finna að rannsókn málsins í einhverjum atriðum þegar grannt sé skoðað en að þær ávirðingar sem meirihluti dómsins hafi fundið skuli vega svona þungt sem raun ber vitni og leiði sýknu sakbornings þyki honum miður, Guðbjarni Eggertsson, lögmaður leigubílstjórans, segir að í ljósi rannsóknarinnar hafi mátt búast við þessari niðurstöðu. Leigubílstjórinn vildi ekki koma í viðtal en sagðist ósáttur við niðurstöðuna. Hann væri með svakalega áverka, líkamlegra sem andlegra, sem enginn svaraði til saka fyrir. Guðbjarni taldi víst að málinu yrði áfrýjað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira