Síðustu stundirnar blóði drifnar 29. janúar 2005 00:01 Síðustu stundirnar fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í Írak eru blóði drifnar. Barist er á götum úti og um traust kjósenda sem óttast er að þori ekki á kjörstaði á morgun. Skæruliðar og hryðjuverkamenn í Írak gera allt hvað þeir geta til að spilla kosningunum á morgun og hafa þeir undanfarinn sólarhring fellt töluverðan fjölda fólks, hermenn og óbreytta borgara í herferð sinni. Yfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af afleiðingum þessa á kosningaþátttökuna. Forseti Íraks sagðist í sjónvarpsviðtali telja að meirihluti Íraka myndi ekki taka þátt í kosningunum vegna öryggisástandsins en nokkru síðar sagði hann að að líkindum myndu tveir þriðju hlutar þeirra sem hefðu atkvæðisrétt kjósa. Yfirvöld og helstu klerkar sjíta hvetja sína fylgismenn til að kjósa en kannanir benda til þess að mikill meirihluti súnníta hyggist sniðganga kosningarnar. Barham Saleh, starfandi innanríkisráðherra Íraks, segir einfalda skýringu á því af hverju uppreisnar- og hryðjuverkamenn vilja ekki að kosningarnar takist vel. Osama Bin Laden hafi gefið það út opinberlega að engar kosningar eigi að fara fram í Írak og al-Kaída og skyldar hreyfingar verði að koma í veg fyrir að Írakar mæti á kjörstað. Að hans sögn er þetta vegna þess að ef Írökum tekst að byggja upp virkt lýðræði í hjarta hinna múslimsku Miðausturlanda verða afleiðingarnar gífurlegar, ekki bara í Írak heldur í öllum heimshlutanum, fyrir íslam, hryðjuverkamenn, „Bin Ladena“ þessa heims og fyrir hagsmuni Vesturlanda. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Síðustu stundirnar fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í Írak eru blóði drifnar. Barist er á götum úti og um traust kjósenda sem óttast er að þori ekki á kjörstaði á morgun. Skæruliðar og hryðjuverkamenn í Írak gera allt hvað þeir geta til að spilla kosningunum á morgun og hafa þeir undanfarinn sólarhring fellt töluverðan fjölda fólks, hermenn og óbreytta borgara í herferð sinni. Yfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af afleiðingum þessa á kosningaþátttökuna. Forseti Íraks sagðist í sjónvarpsviðtali telja að meirihluti Íraka myndi ekki taka þátt í kosningunum vegna öryggisástandsins en nokkru síðar sagði hann að að líkindum myndu tveir þriðju hlutar þeirra sem hefðu atkvæðisrétt kjósa. Yfirvöld og helstu klerkar sjíta hvetja sína fylgismenn til að kjósa en kannanir benda til þess að mikill meirihluti súnníta hyggist sniðganga kosningarnar. Barham Saleh, starfandi innanríkisráðherra Íraks, segir einfalda skýringu á því af hverju uppreisnar- og hryðjuverkamenn vilja ekki að kosningarnar takist vel. Osama Bin Laden hafi gefið það út opinberlega að engar kosningar eigi að fara fram í Írak og al-Kaída og skyldar hreyfingar verði að koma í veg fyrir að Írakar mæti á kjörstað. Að hans sögn er þetta vegna þess að ef Írökum tekst að byggja upp virkt lýðræði í hjarta hinna múslimsku Miðausturlanda verða afleiðingarnar gífurlegar, ekki bara í Írak heldur í öllum heimshlutanum, fyrir íslam, hryðjuverkamenn, „Bin Ladena“ þessa heims og fyrir hagsmuni Vesturlanda.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira