Vilja flýta landsfundi enn frekar 27. janúar 2005 00:01 Tveir þingmanna Samfylkingarinnar segja að flýta eigi landsfundi flokksins enn frekar svo að langur slagur um formannsembættið skaði ekki flokkinn. Formannsefnin gefa ekki upp hvað þeim finnst um þessi áform. Atburðarrás undanfarinna daga innan Samfylkingarinnar sýnir svo ekki verður um villst að formannsslagurinn er hafin af fullum þunga. Landsfundi flokksins var fyrir skemmstu flýtt fram í maí. Nú heyrast þær raddir innan flokksins að flýta þurfi landsfundinum enn frekar eigi flokkurinn ekki að bera skaða af langri baráttu um formannsembætti. Í Íslandi í bítið í morgun sagði Mörður Árnason að framkvæmdastjórn flokksins ætti að setjast niður aftur og velta fyrir sér hvort ekki ætti að flýta landsfundinum enn þá meira, um mánuð eða einn og hálfan í viðbót. Fjórir mánuðir í kosningabaráttu innan flokksins væri ekki skynsamleg leið. Helgi Hjörvar er sama sinnis. Hann sagði í Íslandi í dag á þriðjudaginn að kosningabaráttan ætti að taka miklu styttri tíma en fjóra mánuði, með fullri virðingu fyrir Ingibjörgu og Össuri, því alls konar hættur væru á leiðinni. Kosið væri í póstkosningu þar sem væru á annan tug þúsunda kjósenda. Þekkt væru mál sem komið hefðu upp í prófkjörum víða um landið um framkvæmd kosninga og þau gætu orðið erfið og viðkvæm og þar gæti fólk hlaupið fram með alls kyns óheppilegar yfirlýsingar eins og gerst hefði í upphafi kosningabaráttunnar. Margt á þessu tímabili gæti skaðað flokkinn og því væri það skoðun hans að farsælast væri að hefja kosningu í mars og ljúka henni í þeim mánuði. Í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag sagðist Ingibjörg Sólrún ekki tilbúin til þess að svara því á þessum tímapunkti hvort sér þætti rétt að flýta landsfundinum. Rétt væri að hafa í huga að ferlið allt fram að kosningum væri tímafrekt en hins vegar væri hún alltaf opin fyrir hugmyndum. Össur Skarphéðinsson vildi ekki tjá sig um málið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Tveir þingmanna Samfylkingarinnar segja að flýta eigi landsfundi flokksins enn frekar svo að langur slagur um formannsembættið skaði ekki flokkinn. Formannsefnin gefa ekki upp hvað þeim finnst um þessi áform. Atburðarrás undanfarinna daga innan Samfylkingarinnar sýnir svo ekki verður um villst að formannsslagurinn er hafin af fullum þunga. Landsfundi flokksins var fyrir skemmstu flýtt fram í maí. Nú heyrast þær raddir innan flokksins að flýta þurfi landsfundinum enn frekar eigi flokkurinn ekki að bera skaða af langri baráttu um formannsembætti. Í Íslandi í bítið í morgun sagði Mörður Árnason að framkvæmdastjórn flokksins ætti að setjast niður aftur og velta fyrir sér hvort ekki ætti að flýta landsfundinum enn þá meira, um mánuð eða einn og hálfan í viðbót. Fjórir mánuðir í kosningabaráttu innan flokksins væri ekki skynsamleg leið. Helgi Hjörvar er sama sinnis. Hann sagði í Íslandi í dag á þriðjudaginn að kosningabaráttan ætti að taka miklu styttri tíma en fjóra mánuði, með fullri virðingu fyrir Ingibjörgu og Össuri, því alls konar hættur væru á leiðinni. Kosið væri í póstkosningu þar sem væru á annan tug þúsunda kjósenda. Þekkt væru mál sem komið hefðu upp í prófkjörum víða um landið um framkvæmd kosninga og þau gætu orðið erfið og viðkvæm og þar gæti fólk hlaupið fram með alls kyns óheppilegar yfirlýsingar eins og gerst hefði í upphafi kosningabaráttunnar. Margt á þessu tímabili gæti skaðað flokkinn og því væri það skoðun hans að farsælast væri að hefja kosningu í mars og ljúka henni í þeim mánuði. Í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag sagðist Ingibjörg Sólrún ekki tilbúin til þess að svara því á þessum tímapunkti hvort sér þætti rétt að flýta landsfundinum. Rétt væri að hafa í huga að ferlið allt fram að kosningum væri tímafrekt en hins vegar væri hún alltaf opin fyrir hugmyndum. Össur Skarphéðinsson vildi ekki tjá sig um málið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira