Fimm leyndarmál karlmanna 26. janúar 2005 00:01 1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stuð milli stríða Mest lesið Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar
1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.