Bjóða upp á hundasleðaferðir 19. janúar 2005 00:01 "Hundasleðaferðir eru afskaplega vinsælar," segir Hanna Lilja Valsdóttir starfsmaður hjá The Activity Group. "Vanalega byrja þessa ferðir ekki fyrr en í janúar en þar sem það er búið að vera mikill snjór í vetur gátum við byrjað í desember." Samkvæmt Hönnu Lilju eru hundasleðaferðir mjög spennandi valkostur og allt öðruvísi en margir búast við. Hjá The Activity Group er einnig hægt að fara í vélsleðaferðir og svo eru líka blandaðar ferðir á vélsleðum og hundasleðum. "Við reddum öllum búnaði handa fólki og bjóðum upp á grill eða útihlaðborð. Þetta er ekki í nema 20 til 25 mínútna fjarðlægð frá Reykjavík svo það er óþarfi að leita langt yfir skammt þegar öll spennan er hér," segir Hanna Lilja en eins og er er farið í ferðir á Hengilsvæðinu en þegar snjóa tekur er farið upp á Langjökul og samkvæmt Hönnu er þar afar fallegt um að lítast. Lestu meira um vetrarsport á Íslandi í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Ferðalög Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Hundasleðaferðir eru afskaplega vinsælar," segir Hanna Lilja Valsdóttir starfsmaður hjá The Activity Group. "Vanalega byrja þessa ferðir ekki fyrr en í janúar en þar sem það er búið að vera mikill snjór í vetur gátum við byrjað í desember." Samkvæmt Hönnu Lilju eru hundasleðaferðir mjög spennandi valkostur og allt öðruvísi en margir búast við. Hjá The Activity Group er einnig hægt að fara í vélsleðaferðir og svo eru líka blandaðar ferðir á vélsleðum og hundasleðum. "Við reddum öllum búnaði handa fólki og bjóðum upp á grill eða útihlaðborð. Þetta er ekki í nema 20 til 25 mínútna fjarðlægð frá Reykjavík svo það er óþarfi að leita langt yfir skammt þegar öll spennan er hér," segir Hanna Lilja en eins og er er farið í ferðir á Hengilsvæðinu en þegar snjóa tekur er farið upp á Langjökul og samkvæmt Hönnu er þar afar fallegt um að lítast. Lestu meira um vetrarsport á Íslandi í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Ferðalög Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira