BBC hætti Blackberrynotkun 8. nóvember 2005 07:45 Blackberry sími. Upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir mikinn áhuga á Blackberry, en í símtækið er hægt að fá sendan tölvupóst jafnóðum og hann berst í tölvuna. Breska ríkisútvarpið, BBC, sagðist nýverið hafa þurft að hætta að nota Blackberry tölvupóstþjónustu eftir að yfirmenn stofnunarinnar urðu fyrir því að brot úr tölvupóstsamskiptum annarra birtust inni í þeirra eigin skilaboðum. Í breska dagblaðinu Guardian var frá því greint að meðal textabrota sem fóru á flakk hafi verið athugasemdir dagskrárstjóra um hvort söng og leikkonan Cilla Black hentaði BBC1 rásinni. Hér bjóða bæði Og Vodafone og Síminn upp á Blackberry síma. Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir fyrirtækið hafi ekki orðið vart við nein vandamál líkt og í Bretlandi, enda muni þar hafa verið um einstakt tilvik að ræða. Hann segir Research In Motion, sem framleiðir Blackberry hafa tekið bilunina hjá BBC mjög alvarlega og fundið út úr vandanum á um tveimur sólarhringum. "Í ljós kom að bilunin átti sér stað í Business Enterprice Solution póstþjóni og hennar varð ekki vart fyrir utan eldvegg BBC. Af þeim sökum hafði bilunin ekki áhrif utan fyrirtækisins," segir hann og telur lausn Blackberry bæði stöðuga og góða, enda hafi hún verið sett upp á ríflega 55 þúsund póstþjónum víða um heim, fyrir tæplega fjórar milljónir viðskiptavina. "Hjá BBC átti bilunin sér stað hjá einum notanda af 300. Sé þetta mál borið saman við aðra framleiðendur er ljóst að Blackberry lausnin er einstaklega áreiðanleg og stöðug," segir hann. Innlent Tækni Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, sagðist nýverið hafa þurft að hætta að nota Blackberry tölvupóstþjónustu eftir að yfirmenn stofnunarinnar urðu fyrir því að brot úr tölvupóstsamskiptum annarra birtust inni í þeirra eigin skilaboðum. Í breska dagblaðinu Guardian var frá því greint að meðal textabrota sem fóru á flakk hafi verið athugasemdir dagskrárstjóra um hvort söng og leikkonan Cilla Black hentaði BBC1 rásinni. Hér bjóða bæði Og Vodafone og Síminn upp á Blackberry síma. Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir fyrirtækið hafi ekki orðið vart við nein vandamál líkt og í Bretlandi, enda muni þar hafa verið um einstakt tilvik að ræða. Hann segir Research In Motion, sem framleiðir Blackberry hafa tekið bilunina hjá BBC mjög alvarlega og fundið út úr vandanum á um tveimur sólarhringum. "Í ljós kom að bilunin átti sér stað í Business Enterprice Solution póstþjóni og hennar varð ekki vart fyrir utan eldvegg BBC. Af þeim sökum hafði bilunin ekki áhrif utan fyrirtækisins," segir hann og telur lausn Blackberry bæði stöðuga og góða, enda hafi hún verið sett upp á ríflega 55 þúsund póstþjónum víða um heim, fyrir tæplega fjórar milljónir viðskiptavina. "Hjá BBC átti bilunin sér stað hjá einum notanda af 300. Sé þetta mál borið saman við aðra framleiðendur er ljóst að Blackberry lausnin er einstaklega áreiðanleg og stöðug," segir hann.
Innlent Tækni Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira