Jólamessa á netinu 23. desember 2004 00:01 Bústaðakirkja mun í samvinnu við Opin kerfi hafa beinar útsendingar úr kirkjunni á netinu um komandi jól og áramót til að koma til móts við óskir þúsundir Íslendinga sem eru erlendis á jólunum. Útsendingin verður í gegnum slóðina www.kirkja.is. Þeir sem standa að útsendingunum telja það mikilvægt að ættingjar og ástvinir Íslendinga í útlöndum komi þessum upplýsingum á framfæri og gefi upp slóðina þar sem hægt verður að sjá og heyra íslensku guðsþjónusturnar. Á síðasta ári voru heimsóknir á slóðina www.kirkja.is, í hundraðavís en nú hefur tæknin verið endurbætt og gæði útsendingarinnar eru orðin betri. Jól Mest lesið Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól Lystaukandi forréttir Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Kraftaverkasveinn á svölunum Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól
Bústaðakirkja mun í samvinnu við Opin kerfi hafa beinar útsendingar úr kirkjunni á netinu um komandi jól og áramót til að koma til móts við óskir þúsundir Íslendinga sem eru erlendis á jólunum. Útsendingin verður í gegnum slóðina www.kirkja.is. Þeir sem standa að útsendingunum telja það mikilvægt að ættingjar og ástvinir Íslendinga í útlöndum komi þessum upplýsingum á framfæri og gefi upp slóðina þar sem hægt verður að sjá og heyra íslensku guðsþjónusturnar. Á síðasta ári voru heimsóknir á slóðina www.kirkja.is, í hundraðavís en nú hefur tæknin verið endurbætt og gæði útsendingarinnar eru orðin betri.
Jól Mest lesið Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól Lystaukandi forréttir Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Kraftaverkasveinn á svölunum Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól