Frelsun Fischers á næsta leiti 22. desember 2004 00:01 Frelsun Bobbys Fischers úr japönsku fangelsi er sóknarskák sem lýkur innan tíðar með fullnaðarsigri, segja stuðningsmenn hans hér á landi. Japanska dómsmálaráðuneytið hefur fengið málið til meðferðar en þar gæti það legið í langan tíma. Skákfélagið Hrókurinn boðaði til hádegisverðarfundar um Bobby Fischer í Iðnó í dag þar sem fjallað var um ævi þessa bandaríska skáksnillings sem verið hefur í haldi Japana síðastliðna fimm mánuði. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, færði fundargestum kveðjur frá honum en hann sagði að Fischer væri bjartsýnn þrátt fyrir raunir sínar ytra. Sæmundur sagði hann sérstaklega hlakka til að koma til landsins og borða skyr. Fátt bendir þó til þess að hann get gætt sér á því góðgæti á næstunni því japönsk stjórnvöld virðast ekki ætla að sleppa honum í bráð. Mál hans er nú komið á borð embættismanna í japanska dómsmálaráðuneytinu og er það túlkað sem leið til þess að kaupa meiri tíma til að vinna í málinu. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir tíðindin frá Japan ekki koma sérstaklega á óvart. Þarna sé fyrst og fremst um „skrifræðisviðbrögð“ að ræða en niðurstaðan verði alltaf sú sama: Japanar verði að gefa Fischer frelsi. Hann hafi nefnilega ekki framið neinnn glæp í Japan - frekar en annars staðar. Hrafn, sem segir íslenska utanríkisráðuneytið hafa haldið vel á málinu, segir frelsun Fischers úr japönsku fangelsi sóknarskák sem ljúki innan tíðar með fullnaðarsigri. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Frelsun Bobbys Fischers úr japönsku fangelsi er sóknarskák sem lýkur innan tíðar með fullnaðarsigri, segja stuðningsmenn hans hér á landi. Japanska dómsmálaráðuneytið hefur fengið málið til meðferðar en þar gæti það legið í langan tíma. Skákfélagið Hrókurinn boðaði til hádegisverðarfundar um Bobby Fischer í Iðnó í dag þar sem fjallað var um ævi þessa bandaríska skáksnillings sem verið hefur í haldi Japana síðastliðna fimm mánuði. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, færði fundargestum kveðjur frá honum en hann sagði að Fischer væri bjartsýnn þrátt fyrir raunir sínar ytra. Sæmundur sagði hann sérstaklega hlakka til að koma til landsins og borða skyr. Fátt bendir þó til þess að hann get gætt sér á því góðgæti á næstunni því japönsk stjórnvöld virðast ekki ætla að sleppa honum í bráð. Mál hans er nú komið á borð embættismanna í japanska dómsmálaráðuneytinu og er það túlkað sem leið til þess að kaupa meiri tíma til að vinna í málinu. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir tíðindin frá Japan ekki koma sérstaklega á óvart. Þarna sé fyrst og fremst um „skrifræðisviðbrögð“ að ræða en niðurstaðan verði alltaf sú sama: Japanar verði að gefa Fischer frelsi. Hann hafi nefnilega ekki framið neinnn glæp í Japan - frekar en annars staðar. Hrafn, sem segir íslenska utanríkisráðuneytið hafa haldið vel á málinu, segir frelsun Fischers úr japönsku fangelsi sóknarskák sem ljúki innan tíðar með fullnaðarsigri.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira