Jólatré höggvin í Heiðmörk 16. desember 2004 00:01 Skógræktarfélag Reykjavíkur efnir til jólatrjáahátíðar í Heiðmörk á morgun þar sem félagsmönnum gefst færi á að velja sér og höggva jólatré. Stendur hátíðin frá 11 til 15. Hvert tré kostar 4.200 krónur og er innheimt með heimsendum gíróseðlum. Þeir sem standa utan félagsins geta gengið í það á morgun og fengið sitt tré. Forsvarsmenn Skógræktarfélagsins leggja ríka áherslu á að jólatrjáahögg er að öðru leyti bannað í Heiðmörk. Jólatrjáahátíð var haldin í fyrra og tókst vel. Innlent Jól Mest lesið Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól Rokkurinn suðar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Jól Álfar á jólanótt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Jól
Skógræktarfélag Reykjavíkur efnir til jólatrjáahátíðar í Heiðmörk á morgun þar sem félagsmönnum gefst færi á að velja sér og höggva jólatré. Stendur hátíðin frá 11 til 15. Hvert tré kostar 4.200 krónur og er innheimt með heimsendum gíróseðlum. Þeir sem standa utan félagsins geta gengið í það á morgun og fengið sitt tré. Forsvarsmenn Skógræktarfélagsins leggja ríka áherslu á að jólatrjáahögg er að öðru leyti bannað í Heiðmörk. Jólatrjáahátíð var haldin í fyrra og tókst vel.
Innlent Jól Mest lesið Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól Rokkurinn suðar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Jól Álfar á jólanótt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Jól