Jólasveinar í Þjóðminjasafninu 16. desember 2004 00:01 Í ár, eins og endranær, munu íslensku jólasveinarnir koma við í Þjóðminjasafninu. Þeir eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld en eiga lítið skylt við hinn alþjóðlega Sankti Kláus. Stekkjarstaur kom fyrstur, sunnudaginn 12. desember kl. 13 og nú koma þeir einn af öðrum á hverjum degi fram til jóla. Kertasníkir kemur síðastur á aðfangadag og verður fyrr á ferðinni en bræður hans, eða kl. 11. Einnig hefur heyrst að Grýla og Leppalúði ætli að elta Skyrgám í bæinn sunnudaginn 19. des. Allir eru velkomnir á Þjóðminjasafnið að heilsa upp á jólasveinana. Jól Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Af jólasveinum allra heima Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól
Í ár, eins og endranær, munu íslensku jólasveinarnir koma við í Þjóðminjasafninu. Þeir eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld en eiga lítið skylt við hinn alþjóðlega Sankti Kláus. Stekkjarstaur kom fyrstur, sunnudaginn 12. desember kl. 13 og nú koma þeir einn af öðrum á hverjum degi fram til jóla. Kertasníkir kemur síðastur á aðfangadag og verður fyrr á ferðinni en bræður hans, eða kl. 11. Einnig hefur heyrst að Grýla og Leppalúði ætli að elta Skyrgám í bæinn sunnudaginn 19. des. Allir eru velkomnir á Þjóðminjasafnið að heilsa upp á jólasveinana.
Jól Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Af jólasveinum allra heima Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól