Niður með jólaljósin 15. desember 2004 00:01 Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna. Erlent Jól Mest lesið Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Á um fimm hundruð þúsund frímerki Jól Kerti seldust vel Jól Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól Jólagjafir til útlanda Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Rjúpa líka í forrétt Jól Grýlukvæði Eggerts Ólafssonar Jól Lúxusdvöl og innkaup í Keflavík Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin
Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna.
Erlent Jól Mest lesið Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Á um fimm hundruð þúsund frímerki Jól Kerti seldust vel Jól Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól Jólagjafir til útlanda Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Rjúpa líka í forrétt Jól Grýlukvæði Eggerts Ólafssonar Jól Lúxusdvöl og innkaup í Keflavík Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin