Daufblindir fá styrk 14. desember 2004 00:01 Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni. Innlent Jól Menning Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Jóla-aspassúpa Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Adam átti syni sjö Jól Sósan má ekki klikka Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin
Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni.
Innlent Jól Menning Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Jóla-aspassúpa Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Adam átti syni sjö Jól Sósan má ekki klikka Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin