Talibanafemínistar gegn Bjössa Jör 10. desember 2004 00:01 Björn Jörundur hefur síður en svo setið á friðarstóli við það að stýra bOGb. Fyrir nokkru tóku ungir femínistar sig til og fóru um í bókabúðir landsins með límmiða sem þær settu á blað Björns og vöruðu við kvenfyrirlitningu og klámi sem í tímaritinu væri að finna. Og fengu sitt spott í fréttum fyrir vikið. "Það er náttúrlega gefið mál í mínum huga að þær virðast hafa tekið þetta eitthvað skakt í sig. Ljóst er að þær eru að misskilja blaðið ef þetta er það sem þær eru að hafa áhyggjur af: Einhverskonar "klámvæðingu almannarýnisins" og þar af leiðandi niðurlægingu á kvenfólki. En þá er þetta kolrangur vettvangur. Þá eiga þær að fara í útlensku klámblöðin. Það er ekkert klám í þessu blaði. Því miður." "Auðvitað er þetta kolólöglegt sem þær voru að gera. Væri eflaust hægt að kæra þær fyrir skemmdarverk og eitthvað fleira sem ég kann ekki nöfnin á í sambandi við að hindra og eyðleggja frjálsa verslunarhætti. Þetta eru hálfgerðir terroristar, talibanar, og haga sér eins og slíkir," segir Björn Jörundur. Ítarlegt viðtal er við Björn Jörund í helgarblaði DV þar sem hann talar afar opinskátt eins og honum er lagið. Fjölmiðlar Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Björn Jörundur hefur síður en svo setið á friðarstóli við það að stýra bOGb. Fyrir nokkru tóku ungir femínistar sig til og fóru um í bókabúðir landsins með límmiða sem þær settu á blað Björns og vöruðu við kvenfyrirlitningu og klámi sem í tímaritinu væri að finna. Og fengu sitt spott í fréttum fyrir vikið. "Það er náttúrlega gefið mál í mínum huga að þær virðast hafa tekið þetta eitthvað skakt í sig. Ljóst er að þær eru að misskilja blaðið ef þetta er það sem þær eru að hafa áhyggjur af: Einhverskonar "klámvæðingu almannarýnisins" og þar af leiðandi niðurlægingu á kvenfólki. En þá er þetta kolrangur vettvangur. Þá eiga þær að fara í útlensku klámblöðin. Það er ekkert klám í þessu blaði. Því miður." "Auðvitað er þetta kolólöglegt sem þær voru að gera. Væri eflaust hægt að kæra þær fyrir skemmdarverk og eitthvað fleira sem ég kann ekki nöfnin á í sambandi við að hindra og eyðleggja frjálsa verslunarhætti. Þetta eru hálfgerðir terroristar, talibanar, og haga sér eins og slíkir," segir Björn Jörundur. Ítarlegt viðtal er við Björn Jörund í helgarblaði DV þar sem hann talar afar opinskátt eins og honum er lagið.
Fjölmiðlar Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira