Aflamarkskerfi ekki sameinuð 4. desember 2004 00:01 "Mér finnst þessi umræða mjög einkennileg og veit ekki hverjir standa fyrir henni, hvort það eru andstæðingar slíkrar sameiningar eða fylgismenn sem koma þessari umræðu af stað," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um vangaveltur um mögulega sameiningu krókaaflamats- og aflamatskerfis í eitt stórt kerfi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að sumir útgerðarmenn söfnuðu kvóta á smábáta í krókaaflamatskerfinu, í von um að verðmæti kvótans myndi aukast í sameinuðu kerfi. "Það eru engar fyrirætlanir um að þessi kerfi verði sameinuð, hvorki hjá ráðherra né stjórvöldum, í mínum flokki né samstarfsflokki okkar í ríkisstjórn, þannig að svo langt sem minn sjóndeildarhringur nær í þessum efnum er sameining hvergi nærri á dagskrá. Ef menn eru að kaupa upp kvóta í þeirri von að af slíkri sameiningu verði þá er það á röngum forsendum," segir Árni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna tók í sama streng. "Þó að við teljum í grundvallaratriðum rangt að hafa tvö kerfi þá hafa bæði LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda lýst því yfir að það eigi ekki að sameina kerfin og erum erum á móti því að slík sameining eigi sér stað. Kvóti var fluttur af skipum í aflamarkskerfinu og yfir í krókaflamarkskerfið á þeim forsendum að hann ætti að fara á smærri báta. Að gera eigendum báta í krókaflamarkskerfinu kleift að selja útgerðarmönnum þann kvóta aftur væri alveg fráleitt," segir Friðrik. "Ef kerfin væru sameinuð væri eðiliegt að veiðiheimildir krókaflamarksbáta yrðu skertar fremur en auknar og að þessum kvóta væri skilað aftur á aflamarksskipin sem mörg hver eru í dag minni en "smábátarnir" í krókaflamarkskerfinu. Það er fráleitt að útgerðarmenn ætli sér að kaupa þennan kvóta einu sinni enn. Ég hef hvergi heyrt neinn lýsa yfir áhuga á að þetta verði gert og við hjá LÍÚ viljum frekar að skýrari skil verði gerð á milli þessara tveggja kerfa en að sameina þau. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Sjá meira
"Mér finnst þessi umræða mjög einkennileg og veit ekki hverjir standa fyrir henni, hvort það eru andstæðingar slíkrar sameiningar eða fylgismenn sem koma þessari umræðu af stað," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um vangaveltur um mögulega sameiningu krókaaflamats- og aflamatskerfis í eitt stórt kerfi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að sumir útgerðarmenn söfnuðu kvóta á smábáta í krókaaflamatskerfinu, í von um að verðmæti kvótans myndi aukast í sameinuðu kerfi. "Það eru engar fyrirætlanir um að þessi kerfi verði sameinuð, hvorki hjá ráðherra né stjórvöldum, í mínum flokki né samstarfsflokki okkar í ríkisstjórn, þannig að svo langt sem minn sjóndeildarhringur nær í þessum efnum er sameining hvergi nærri á dagskrá. Ef menn eru að kaupa upp kvóta í þeirri von að af slíkri sameiningu verði þá er það á röngum forsendum," segir Árni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna tók í sama streng. "Þó að við teljum í grundvallaratriðum rangt að hafa tvö kerfi þá hafa bæði LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda lýst því yfir að það eigi ekki að sameina kerfin og erum erum á móti því að slík sameining eigi sér stað. Kvóti var fluttur af skipum í aflamarkskerfinu og yfir í krókaflamarkskerfið á þeim forsendum að hann ætti að fara á smærri báta. Að gera eigendum báta í krókaflamarkskerfinu kleift að selja útgerðarmönnum þann kvóta aftur væri alveg fráleitt," segir Friðrik. "Ef kerfin væru sameinuð væri eðiliegt að veiðiheimildir krókaflamarksbáta yrðu skertar fremur en auknar og að þessum kvóta væri skilað aftur á aflamarksskipin sem mörg hver eru í dag minni en "smábátarnir" í krókaflamarkskerfinu. Það er fráleitt að útgerðarmenn ætli sér að kaupa þennan kvóta einu sinni enn. Ég hef hvergi heyrt neinn lýsa yfir áhuga á að þetta verði gert og við hjá LÍÚ viljum frekar að skýrari skil verði gerð á milli þessara tveggja kerfa en að sameina þau.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Sjá meira