25 Írakar hafa fallið í morgun 3. desember 2004 00:01 Tuttugu og fimm Írakar féllu í árásum hryðjuverkamanna í morgun, þar af ellefu lögreglumenn. Sjálfmorðsárás var gerð á mosku sjíta í Bagdad við föstudagsbæn í morgun. Svo virðist sem bíl hlöðnum sprengiefni hafi verið ekið á moskuna. Fjórtán féllu og fjöldi særðist. Árásin hefur vakið ótta um að trúarhópadeilur séu í uppsiglingu á milli súnníta og sjíta. Fyrr í morgun gerði hópur hryðjuverkamanna árás á lögreglustöð í suðvesturhluta borgarinnar. Þeir vörpuðu sprengjum á stöðina og ruddust síðar inn, eltu þar uppi lögreglumenn og drápu. Ellefu lögreglumenn lágu í valnum. Hryðjuverkahópur Abu Musabs al-Zarqawis, leiðtoga al-Kaída í Írak, sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að árásirnar hefðu verið verk samtakanna. Árásir hafa ekki verið tíðar undanfarið, frá því að hernaðaraðgerðum lauk í Fallujah, en það kemur þó ekki á óvart að árásir séu gerðar. Því hafði verið spáð að þeim myndi fjölga í aðdraganda frjálsra kosninga í landinu sem eiga að fara fram í lok janúar. Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fjölga hersveitum sínum í landinu og verða að því loknum hundrað og fimmtíu þúsund bandarískir hermenn að störfum í Írak. Súnnítar hafa miklar áhyggjur af áframhaldandi árásum og áhrifum þeirra á kosningarnar. Áhrifamenn úr röðum þeirra hafa lýst þeirri skoðun sinni að fresta beri kosningunum en sjítar eru því algjörlega mótfallnir og segja það jafngilda sigri hryðjuverkamannanna. Bandaríkjamenn hafa þvertekið fyrir frestun. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira
Tuttugu og fimm Írakar féllu í árásum hryðjuverkamanna í morgun, þar af ellefu lögreglumenn. Sjálfmorðsárás var gerð á mosku sjíta í Bagdad við föstudagsbæn í morgun. Svo virðist sem bíl hlöðnum sprengiefni hafi verið ekið á moskuna. Fjórtán féllu og fjöldi særðist. Árásin hefur vakið ótta um að trúarhópadeilur séu í uppsiglingu á milli súnníta og sjíta. Fyrr í morgun gerði hópur hryðjuverkamanna árás á lögreglustöð í suðvesturhluta borgarinnar. Þeir vörpuðu sprengjum á stöðina og ruddust síðar inn, eltu þar uppi lögreglumenn og drápu. Ellefu lögreglumenn lágu í valnum. Hryðjuverkahópur Abu Musabs al-Zarqawis, leiðtoga al-Kaída í Írak, sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að árásirnar hefðu verið verk samtakanna. Árásir hafa ekki verið tíðar undanfarið, frá því að hernaðaraðgerðum lauk í Fallujah, en það kemur þó ekki á óvart að árásir séu gerðar. Því hafði verið spáð að þeim myndi fjölga í aðdraganda frjálsra kosninga í landinu sem eiga að fara fram í lok janúar. Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fjölga hersveitum sínum í landinu og verða að því loknum hundrað og fimmtíu þúsund bandarískir hermenn að störfum í Írak. Súnnítar hafa miklar áhyggjur af áframhaldandi árásum og áhrifum þeirra á kosningarnar. Áhrifamenn úr röðum þeirra hafa lýst þeirri skoðun sinni að fresta beri kosningunum en sjítar eru því algjörlega mótfallnir og segja það jafngilda sigri hryðjuverkamannanna. Bandaríkjamenn hafa þvertekið fyrir frestun.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira